Afkoma Icelandic Group undir væntingum 16. nóvember 2007 13:37 Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandic Group. Icelandic Group tapaði rúmum 2,5 milljónum evra, jafnvirði rúmra 220 milljóna íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 953 þúsunda evra hagnað á sama tíma í fyrra. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandic Group, segir áætlanir um hagræðingu og rekstrarhagnað á árinu ekki hafa gengið eftir. Tapið á fyrstu níu mánuðum ársins nemur rúmum 300 milljónum evra. Rekstrarhagnaðurinn á síðasta fjórðungi nam rétt rúmum 3,7 milljónum evra sem er rúmlega helmingi minna en á sama tíma í fyrra. Í uppgjörinu kemur fram að vörusala á þriðja fjórðungi hafi numið 327,5 milljónum evra, sem er rúmum 40 þúsund evrum minna en í fyrra. „Okkar áætlanir gerðu ráð fyrir því að hagræðingin sem unnið hefur verið að frá júlímánuði 2006 skilaði sér í betra uppgjöri á þessu ári. Svo er ekki og hafa margvíslegar ástæður orðið þess valdandi að við erum enn að. Nú liggur fyrir að hagræðingin mun ekki koma til fullra áhrifa fyrr en í upphafi næsta árs," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri, og bendir á að rekstur Pickenpack Gelmer hafi valdið miklum vonbrigðum en afkoman þar hafi verið slök og langt undir áætlunum. Félagið er hluti af Icelandic Holding Germany sem unnið er að sölu á.Veðurfar í Bretlandi hafði áhrif á sölu í fjórðungnum og einnig hafi dregið úr eftirspurn í lok fjórðungsins í Bandaríkjum. „Það er bjargföst trú mín að hagræðingarferlið, sem við fórum af stað með í júlí og ágúst á síðasta ári muni skila hluthöfum auknum verðmætum og enn betra félagi," heldur Björgólfur áfram og bætir við að ljóst sé að markmið um rekstrarhagnað náist ekki á árinu. Uppgjör Icelandic Group Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Sjá meira
Icelandic Group tapaði rúmum 2,5 milljónum evra, jafnvirði rúmra 220 milljóna íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 953 þúsunda evra hagnað á sama tíma í fyrra. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandic Group, segir áætlanir um hagræðingu og rekstrarhagnað á árinu ekki hafa gengið eftir. Tapið á fyrstu níu mánuðum ársins nemur rúmum 300 milljónum evra. Rekstrarhagnaðurinn á síðasta fjórðungi nam rétt rúmum 3,7 milljónum evra sem er rúmlega helmingi minna en á sama tíma í fyrra. Í uppgjörinu kemur fram að vörusala á þriðja fjórðungi hafi numið 327,5 milljónum evra, sem er rúmum 40 þúsund evrum minna en í fyrra. „Okkar áætlanir gerðu ráð fyrir því að hagræðingin sem unnið hefur verið að frá júlímánuði 2006 skilaði sér í betra uppgjöri á þessu ári. Svo er ekki og hafa margvíslegar ástæður orðið þess valdandi að við erum enn að. Nú liggur fyrir að hagræðingin mun ekki koma til fullra áhrifa fyrr en í upphafi næsta árs," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri, og bendir á að rekstur Pickenpack Gelmer hafi valdið miklum vonbrigðum en afkoman þar hafi verið slök og langt undir áætlunum. Félagið er hluti af Icelandic Holding Germany sem unnið er að sölu á.Veðurfar í Bretlandi hafði áhrif á sölu í fjórðungnum og einnig hafi dregið úr eftirspurn í lok fjórðungsins í Bandaríkjum. „Það er bjargföst trú mín að hagræðingarferlið, sem við fórum af stað með í júlí og ágúst á síðasta ári muni skila hluthöfum auknum verðmætum og enn betra félagi," heldur Björgólfur áfram og bætir við að ljóst sé að markmið um rekstrarhagnað náist ekki á árinu. Uppgjör Icelandic Group
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Sjá meira