Konur streyma í kynlífsferðir til Kenya Óli Tynes skrifar 27. nóvember 2007 10:45 Masai menn eru hávaxnir og vel á sig komnir. Og eftirsóttir meðal kynlífstúrista í Kenya. Fullorðnar hvítar konur streyma nú í kynlífsferðir til Kenya, þar sem þær finna sér stæðilega unga karlmenn til þess að deila fríinu með. Fréttamaður Reuters segir frá tveim breskum konum sem hann hitti í Mombasa. Bethan sem er 56 ára og Allie sem er 64 ára gömul. Þær eru vinkonur og búa við sömu götu í Suður-Englandi. Á bar í höfuðborginni hallaði Allie hvíthærðum kollinum að öxl fylgisveins síns. Sá var vel yfir sex fet á hæð, 23 ára gamall og tilheyrði Masai ættbálknum. Hann var með ný sólgleraugu sem hann sagði að hún hefði gefið honum. "Við fáum bæði það sem við viljum. Hvað er neikvætt við það," spurði Allie. Bethan fylgdist með sínum tvítuga pilti sem var að spila billiard. Hann kom til hennar og kyssti hana. Og fékk meiri smápeninga til þess að halda áfram að spila. Reuters segir að erfitt sé að nefna tölur í þessu sambandi. Innfæddir giska á að ein af hverjum fimm hvítum konum sem koma einar til landsins séu í leit að fylgdarsveinum. Julia Davidson við háskólann í Nottingham hefur skrifað um kynlífsferðir vesturlandabúa til fátækari landa. Hún segir að rannsóknir hennar hafi leitt í ljós að margar kvennanna sem fara til Afríku vilja ekki nota smokka í samskiptum sínum við þarlenda. Það sé töluverð áhætta í Afríku, en konunum finnist þeir ekki passa inn í kynlífsdrauma sína. Erlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Fullorðnar hvítar konur streyma nú í kynlífsferðir til Kenya, þar sem þær finna sér stæðilega unga karlmenn til þess að deila fríinu með. Fréttamaður Reuters segir frá tveim breskum konum sem hann hitti í Mombasa. Bethan sem er 56 ára og Allie sem er 64 ára gömul. Þær eru vinkonur og búa við sömu götu í Suður-Englandi. Á bar í höfuðborginni hallaði Allie hvíthærðum kollinum að öxl fylgisveins síns. Sá var vel yfir sex fet á hæð, 23 ára gamall og tilheyrði Masai ættbálknum. Hann var með ný sólgleraugu sem hann sagði að hún hefði gefið honum. "Við fáum bæði það sem við viljum. Hvað er neikvætt við það," spurði Allie. Bethan fylgdist með sínum tvítuga pilti sem var að spila billiard. Hann kom til hennar og kyssti hana. Og fékk meiri smápeninga til þess að halda áfram að spila. Reuters segir að erfitt sé að nefna tölur í þessu sambandi. Innfæddir giska á að ein af hverjum fimm hvítum konum sem koma einar til landsins séu í leit að fylgdarsveinum. Julia Davidson við háskólann í Nottingham hefur skrifað um kynlífsferðir vesturlandabúa til fátækari landa. Hún segir að rannsóknir hennar hafi leitt í ljós að margar kvennanna sem fara til Afríku vilja ekki nota smokka í samskiptum sínum við þarlenda. Það sé töluverð áhætta í Afríku, en konunum finnist þeir ekki passa inn í kynlífsdrauma sína.
Erlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira