Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar 7. desember 2007 16:24 NordicPhotos/GettyImages Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. Forráðamenn McLaren mættu fyrir rétt í dag þar sem niðurstöðu var að vænta úr njósnamálinu fræga en þar var þeim tilkynnt að þeir þyrftu að bíða fram í febrúar því frekari rannsókn ætti eftir að fara fram í málinu. McLaren liðið var sektað um 100 milljónir dollara og dæmt úr leik í keppni bílasmiða á síðustu leiktíð eftir að ítarlegar skýrslur um bíla keppninauta þeirra hjá Ferrari fundust í herbúðum liðsins. Í dag var svo að vænta niðurstöðu úr rannsóknum á 2008 bíl McLaren þar sem ganga átti úr skugga um að bíllinn væri ekki hannaður eftir hugmyndum úr stolnum gögnum ítalska liðsins. Ef svo hefði verið, kom til greina að McLaren hefði hlotið frekari refsingar og stigafrádrátt á næsta keppnistímabili. Þessi seinkun þýðir hinsvegar að forráðamenn McLaren hafa mun minni tíma til undirbúnings fyrir næsta tímabil en áætlað var, en hafa líklega litla samúð fólks þó svo yrði. Formúla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. Forráðamenn McLaren mættu fyrir rétt í dag þar sem niðurstöðu var að vænta úr njósnamálinu fræga en þar var þeim tilkynnt að þeir þyrftu að bíða fram í febrúar því frekari rannsókn ætti eftir að fara fram í málinu. McLaren liðið var sektað um 100 milljónir dollara og dæmt úr leik í keppni bílasmiða á síðustu leiktíð eftir að ítarlegar skýrslur um bíla keppninauta þeirra hjá Ferrari fundust í herbúðum liðsins. Í dag var svo að vænta niðurstöðu úr rannsóknum á 2008 bíl McLaren þar sem ganga átti úr skugga um að bíllinn væri ekki hannaður eftir hugmyndum úr stolnum gögnum ítalska liðsins. Ef svo hefði verið, kom til greina að McLaren hefði hlotið frekari refsingar og stigafrádrátt á næsta keppnistímabili. Þessi seinkun þýðir hinsvegar að forráðamenn McLaren hafa mun minni tíma til undirbúnings fyrir næsta tímabil en áætlað var, en hafa líklega litla samúð fólks þó svo yrði.
Formúla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira