Tennisstjarna rænd á heimili sínu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2007 17:45 Anna Chakvetadze lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Nordic Photos / AFP Rússneska tenniskonan Anna Chakvetadze var á dögunum rænd á heimili fjölskyldu sinnar rétt utan Moskvu. Atvikið átti sér stað í gærmorgun er sex grímuklæddir menn brutust inn á heimili fjölskyldunnar og bundu hana sjálfa og foreldra hennar niður. Þjófarnir tóku bæði peningaseðla og skartgripi sem voru að minnsta kosti nítján milljón króna virði. Faðir hennar, Dzhamal Chakvetadze, sagði í samtali við rússneska fréttastofu að það hefði ekkert þýtt að berjast gegn mönnunum. „Þeir börðu mig en ég reyndi að svara fyrir mig. Þá lömdu þeir mig í hausinn með byssuskefti, að ég tel, en það var ansi dimmt. Þeir tóku fram byssu og minntu mig á að barnið mitt væri statt á heimilinu. Þeir sögðu mér að afhenda öll verðmæti og gerði ég það.“ Rússneski tennisþjálfarinn Shamil Tarpishchev sagði að Anna Chakvetadze, sem er tvítug að aldri, hafi reynt að þráast við en að það hafi engan árangur borið. Erlendar Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Sjá meira
Rússneska tenniskonan Anna Chakvetadze var á dögunum rænd á heimili fjölskyldu sinnar rétt utan Moskvu. Atvikið átti sér stað í gærmorgun er sex grímuklæddir menn brutust inn á heimili fjölskyldunnar og bundu hana sjálfa og foreldra hennar niður. Þjófarnir tóku bæði peningaseðla og skartgripi sem voru að minnsta kosti nítján milljón króna virði. Faðir hennar, Dzhamal Chakvetadze, sagði í samtali við rússneska fréttastofu að það hefði ekkert þýtt að berjast gegn mönnunum. „Þeir börðu mig en ég reyndi að svara fyrir mig. Þá lömdu þeir mig í hausinn með byssuskefti, að ég tel, en það var ansi dimmt. Þeir tóku fram byssu og minntu mig á að barnið mitt væri statt á heimilinu. Þeir sögðu mér að afhenda öll verðmæti og gerði ég það.“ Rússneski tennisþjálfarinn Shamil Tarpishchev sagði að Anna Chakvetadze, sem er tvítug að aldri, hafi reynt að þráast við en að það hafi engan árangur borið.
Erlendar Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Sjá meira