Raikkönen hissa á akstursmáta McLaren manna 15. október 2008 15:10 Kimi Raikkönen var ekki hrifinn af akstursmáta McLaren ökumannanna á Fuji brautinni og Hamilton var refsað fyrir aðafarir sínar í fyrstu beygju. Mynd: Getty Images Finninn Kimi Raikkönen segir að Ferrari stefni á fyrsta og annað sætið í Formúlu 1 mótinu í Kína um helgina. Þá kveðst hann hissa á því hvernig McLaren fóru að í fyrsta hring í síðustu keppni. "Ég vet ekk alveg hvað ökumennirnir fyrir aftan mig voru að hugsa. Þeir bremsuðu svo seint að það fór allt í eina kös og engin komst eðlilega í gegnum fyrstu beygjuna. Aðfarir McLaren ökumannanna kostuðu mig hugsanlegan sigur" sagði Raikkönen um mótið í Japan um síðustu helgi. "Ef ég hefði komist klakklaust gegnum fyrstu beygju, þá var ég á góðri leið að sigri í mótinu. Þess í stað var ég fastur fyrir aftan hægfæra bíla til að byrja með, en náði þó þriðja sætinu í lokin", sagði Raikkönen. Þar með var Raikkönen úr leik um meistaratitilinn, en Hamilton, Felipe Massa og Robert Kubica eiga allir möguleika á titilinum. Hamilton getur orðið meistari um helgina ef hann fær sex stigum meira en Massa. "Ég gaf allt mitt í titilbaráttuna og mun gera það á næsta ári. Ég veit hvernig á að verða meistari, en eftir mótið á Spa kólnuðu vonir mínar um að halda titilinum", sagði Raikkönen. Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Finninn Kimi Raikkönen segir að Ferrari stefni á fyrsta og annað sætið í Formúlu 1 mótinu í Kína um helgina. Þá kveðst hann hissa á því hvernig McLaren fóru að í fyrsta hring í síðustu keppni. "Ég vet ekk alveg hvað ökumennirnir fyrir aftan mig voru að hugsa. Þeir bremsuðu svo seint að það fór allt í eina kös og engin komst eðlilega í gegnum fyrstu beygjuna. Aðfarir McLaren ökumannanna kostuðu mig hugsanlegan sigur" sagði Raikkönen um mótið í Japan um síðustu helgi. "Ef ég hefði komist klakklaust gegnum fyrstu beygju, þá var ég á góðri leið að sigri í mótinu. Þess í stað var ég fastur fyrir aftan hægfæra bíla til að byrja með, en náði þó þriðja sætinu í lokin", sagði Raikkönen. Þar með var Raikkönen úr leik um meistaratitilinn, en Hamilton, Felipe Massa og Robert Kubica eiga allir möguleika á titilinum. Hamilton getur orðið meistari um helgina ef hann fær sex stigum meira en Massa. "Ég gaf allt mitt í titilbaráttuna og mun gera það á næsta ári. Ég veit hvernig á að verða meistari, en eftir mótið á Spa kólnuðu vonir mínar um að halda titilinum", sagði Raikkönen.
Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira