Ráðningarstofur dragbítar á launajafnrétti 12. mars 2008 00:01 Margrét Kristmannsdóttir Gömul viðhorf, ráðningarstofur og atvinnurekendur eru dragbítar á launajafnrétti. „Á ráðningarstofum vinna að stærstum hluta konur og samkvæmt rannsóknum virðast konur bjóða öðrum konum lægri laun en körlum og því hætta á að ákveðin kynjaslagsíða myndist strax við ráðningu. Þær eru í raun dragbítur á launajafnrétti,“ segir Margrét Kristmundsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnurekstri og framkvæmdastjóri Pfaff. Hún ræddi þessi mál á fundi Samtaka launafólks um launajafnrétti á dögunum. Margrét segir einkum þrennt vera dragbítur á launajafnrétti. Sá fyrsti sé blanda af gamaldags uppeldi og ónógri fræðslu til ungu kynslóðarinnar. Hún spyr hvernig á því standi að vel menntaðar konur biðji enn um mun lægri laun en karlkyns jafnaldrar. Annar dragbítur sé ráðningarstofur; miklu máli skipti að þeir sem þar stýri séu meðvitaðir um ábyrgð sína og þá pytti sem auðvelt sé að falla í í þessum efnum. „Launadragbítur þrjú er síðan við atvinnurekendurnir og okkar starfsmanna- og mannauðsstjórar,“ segir Margrét. „En auðvitað spilar hér inn í lögmálið um framboð og eftirspurn og hvort við lifum á þenslu- eða samdráttartíma. Og ég er fyrst til að viðurkenna að með þessu dæmi er ég að einfalda miklu flóknari hlut.“- ikh Héðan og þaðan Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Sjá meira
„Á ráðningarstofum vinna að stærstum hluta konur og samkvæmt rannsóknum virðast konur bjóða öðrum konum lægri laun en körlum og því hætta á að ákveðin kynjaslagsíða myndist strax við ráðningu. Þær eru í raun dragbítur á launajafnrétti,“ segir Margrét Kristmundsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnurekstri og framkvæmdastjóri Pfaff. Hún ræddi þessi mál á fundi Samtaka launafólks um launajafnrétti á dögunum. Margrét segir einkum þrennt vera dragbítur á launajafnrétti. Sá fyrsti sé blanda af gamaldags uppeldi og ónógri fræðslu til ungu kynslóðarinnar. Hún spyr hvernig á því standi að vel menntaðar konur biðji enn um mun lægri laun en karlkyns jafnaldrar. Annar dragbítur sé ráðningarstofur; miklu máli skipti að þeir sem þar stýri séu meðvitaðir um ábyrgð sína og þá pytti sem auðvelt sé að falla í í þessum efnum. „Launadragbítur þrjú er síðan við atvinnurekendurnir og okkar starfsmanna- og mannauðsstjórar,“ segir Margrét. „En auðvitað spilar hér inn í lögmálið um framboð og eftirspurn og hvort við lifum á þenslu- eða samdráttartíma. Og ég er fyrst til að viðurkenna að með þessu dæmi er ég að einfalda miklu flóknari hlut.“- ikh
Héðan og þaðan Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Sjá meira