Nadal kveikti í Hamilton 18. júlí 2008 13:30 AFP Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að sigur spænska tennisleikarans Rafael Nadal í sögulegum úrslitaleik á Wimbledon á dögunum hafi verið sér hvatning í titilslagnum í Formúlu 1. Nadal hafði betur gegn hinum magnaða Roger Federer í æsilegum úrslitaleik og Hamilton hreifst mjög af hungri Spánverjans eftir að hann vann sinn fyrsta Wimbledon titil. "Nadal var einfaldlega svo hungraður að ég held að Federer hafi bara ekki náð að jafna um hann, því hann hefur unnið svo oft. Ég tengi eflaust nokkuð við Nadal af því ég er svo staðráðinn í að vinna minn fyrsta titil. Ég er enn hungraðari en ég var í fyrra, sérstaklega eftir að hafa komist svona nálægt því að vinna," sagði hinn 23 ára gamli ökuþór. Hamilton deilir toppsæti ökumanna í Formúlu 1 með þeim Felipe Masssa og Kimi Raikkönen með 48 stig. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að sigur spænska tennisleikarans Rafael Nadal í sögulegum úrslitaleik á Wimbledon á dögunum hafi verið sér hvatning í titilslagnum í Formúlu 1. Nadal hafði betur gegn hinum magnaða Roger Federer í æsilegum úrslitaleik og Hamilton hreifst mjög af hungri Spánverjans eftir að hann vann sinn fyrsta Wimbledon titil. "Nadal var einfaldlega svo hungraður að ég held að Federer hafi bara ekki náð að jafna um hann, því hann hefur unnið svo oft. Ég tengi eflaust nokkuð við Nadal af því ég er svo staðráðinn í að vinna minn fyrsta titil. Ég er enn hungraðari en ég var í fyrra, sérstaklega eftir að hafa komist svona nálægt því að vinna," sagði hinn 23 ára gamli ökuþór. Hamilton deilir toppsæti ökumanna í Formúlu 1 með þeim Felipe Masssa og Kimi Raikkönen með 48 stig.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira