Úrvalsvísitalan lækkar um 1,06 prósent við opnun markaða.
Exista lækkar um 3,5 prósent, Glitnir og Kaupþing um 1,2 prósent .
Bandaríska álfyrirtækið Century Aluminium hækkar um 2,20 prósent og færeyska félagið Atlantic Airways hækkar um 1,05 prósent.