Stjörnuslagur á Wembley í dag 14. desember 2008 09:59 Kappakstursbrautin á Wembley var rennandi blaut á æfingum í gær og sumir ökumenn vonast eftir blautri braut í dag. Mynd: Getty Images Fjöldi þekkta kappakstursökumanna og nýkrýndir meistara í akstursíþróttum takast á í kappakstri í Wembley í dag. Meistaramót ökumanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 14.00 og opnunaratriðið er spyrna Formúlu 1 meistarans Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes og Olympíumeistarans í hjólreiðum. Síðan tekur við meistrakepppni á milli landa í akstri á malbikaðri samhliða braut, þar sem Michael Schumacher og Sebastian Vettel reyna að verja titil Þýskalands. Seinna um daginn keppa þeir og 16 aðrir í einstaklingskeppni á brautinni en á milli verða ýmis sýningaratriði, m.a. mun Hamilton þeysa á Formúlu 1 bíl sínum um brautina, auk þess sýnd verða ýmis áhættuatriði á mótorhjólum og fleiri farartækjum. Rigning var á æfingum á brautinni í gær og sumir ökumenn vonast eftir ringingu í dag, til að gera brautina enn erfiðari en ella. Sjá nánar um mótið hér Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fjöldi þekkta kappakstursökumanna og nýkrýndir meistara í akstursíþróttum takast á í kappakstri í Wembley í dag. Meistaramót ökumanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 14.00 og opnunaratriðið er spyrna Formúlu 1 meistarans Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes og Olympíumeistarans í hjólreiðum. Síðan tekur við meistrakepppni á milli landa í akstri á malbikaðri samhliða braut, þar sem Michael Schumacher og Sebastian Vettel reyna að verja titil Þýskalands. Seinna um daginn keppa þeir og 16 aðrir í einstaklingskeppni á brautinni en á milli verða ýmis sýningaratriði, m.a. mun Hamilton þeysa á Formúlu 1 bíl sínum um brautina, auk þess sýnd verða ýmis áhættuatriði á mótorhjólum og fleiri farartækjum. Rigning var á æfingum á brautinni í gær og sumir ökumenn vonast eftir ringingu í dag, til að gera brautina enn erfiðari en ella. Sjá nánar um mótið hér
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira