Formúla 1 á Hockenheim í hættu 1. desember 2008 11:32 Þýskir áhorfendur gætu séð á eftir Hockeheim kappakstrinum sem hefur verið til staðar í áratugi. Mikið af Pólverjum mætti á mótið í ár. mynd: Getty Images Mótshald í Formúlu 1 í Þýskalandi gæti verið í hættu að mati Karl Josef Schmidt, nema Bernie Eccleostne lækki gjöld sem hann rukkar mótshaldara um. Keppt er á Hockenheim annað hvert ár og í ár töpuðu mótshaldarar 5.3 miljónum evra. Keppt verður á Nurburgring á næsta ári. "Ríkið þarf að koma inn í mótshaldið eft við eigum að ná endum saman. Annars verður ekki keppt á Hockenheim í Formúlu 1, né heldur á Nurburgring í framtíðinni. Þá verðiur Ecclestone að lækka leyfisgjöldin, annars enda öll mót í Arabalöndum og hverfa frá Evrópu", sagði Schmidt í þýsku dagblaði í dag. Ekki verður keppt í Kanada né Frakklandi á næsta ári vegna of hárra leyfisgjalda sem mósthaldarar eiga erfitt með að kyngja, en gjaldið er oft á milli 10-30 miljónir dala fyrir mót. Mikill áhugi er á Formúlu 1 í Þýskalandi og fimm þýskir ökumenn keppa í íþróttinni. Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mótshald í Formúlu 1 í Þýskalandi gæti verið í hættu að mati Karl Josef Schmidt, nema Bernie Eccleostne lækki gjöld sem hann rukkar mótshaldara um. Keppt er á Hockenheim annað hvert ár og í ár töpuðu mótshaldarar 5.3 miljónum evra. Keppt verður á Nurburgring á næsta ári. "Ríkið þarf að koma inn í mótshaldið eft við eigum að ná endum saman. Annars verður ekki keppt á Hockenheim í Formúlu 1, né heldur á Nurburgring í framtíðinni. Þá verðiur Ecclestone að lækka leyfisgjöldin, annars enda öll mót í Arabalöndum og hverfa frá Evrópu", sagði Schmidt í þýsku dagblaði í dag. Ekki verður keppt í Kanada né Frakklandi á næsta ári vegna of hárra leyfisgjalda sem mósthaldarar eiga erfitt með að kyngja, en gjaldið er oft á milli 10-30 miljónir dala fyrir mót. Mikill áhugi er á Formúlu 1 í Þýskalandi og fimm þýskir ökumenn keppa í íþróttinni.
Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira