Grilluð stórlúða með greip- og fennelsalati 26. júní 2008 10:30 LeiðbeiningarPenslið grillið með olíu. Kryddið fiskinn með salti og pipar og setjið á mjög heitt grillið og grillið fiskinn á annarri hlið í ca 5 mín. og snúið honum svo við og grillið hann áfram í 3 mín. Berið fiskinn fram á greipog fennelsalatbeði.Greip- og fennelsalatBlandið saman í skál safa og greipaldinberki. Skerið fennel í tvennt og svo í mjög þunnar sneiðar og bætið í skálina. Bætið jómfrúarolíunni, ólífum, steinselju, ½ tsk af salti og chiliflögum út í, blandið öllu vel saman og látið standa.4 stk 200 g stórlúðusteikurkjöt úr tveimur rauðum greipaldinum1 dl safi úr rauðu greipaldini1 tsk rifinn börkur af greipaldini1 stk fennel hreinsað1 dl jómfrúarolía2 msk Nicoise ólífur skornar í tvennt2 msk söxuð steinselja1 tsk salt1/8 tsk chiliflögur¼ tsk nýmalaður pipar Grillréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
LeiðbeiningarPenslið grillið með olíu. Kryddið fiskinn með salti og pipar og setjið á mjög heitt grillið og grillið fiskinn á annarri hlið í ca 5 mín. og snúið honum svo við og grillið hann áfram í 3 mín. Berið fiskinn fram á greipog fennelsalatbeði.Greip- og fennelsalatBlandið saman í skál safa og greipaldinberki. Skerið fennel í tvennt og svo í mjög þunnar sneiðar og bætið í skálina. Bætið jómfrúarolíunni, ólífum, steinselju, ½ tsk af salti og chiliflögum út í, blandið öllu vel saman og látið standa.4 stk 200 g stórlúðusteikurkjöt úr tveimur rauðum greipaldinum1 dl safi úr rauðu greipaldini1 tsk rifinn börkur af greipaldini1 stk fennel hreinsað1 dl jómfrúarolía2 msk Nicoise ólífur skornar í tvennt2 msk söxuð steinselja1 tsk salt1/8 tsk chiliflögur¼ tsk nýmalaður pipar
Grillréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira