Íslensku unglingaliðin spila í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. september 2008 11:15 Berglind Björg Þorvaldsdóttir er í byrjunarliði Íslands í dag. U-19 landslið kvenna og U-17 lið karla leik bæði í undankeppnum Evrópumóta í sínum aldursflokkum í dag. U-19 liðið mætir í dag heimamönnum í Ísrael í riðli Íslands í undankeppni EM sem fer fram á næsta ári. Leikurinn hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Riðill strákanna fer fram hér á landi og verður Sviss fyrsti mótherji Íslendinganna. Leikið verður á Akranesvelli og hefst leikurinn klukkan 16.00. Úkraína og Noregur eru einnig í riðlinum og mætast á sama tíma á Grindavíkurvelli. Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U-19 liðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Ísrael í dag. Markvörður: Nína Björk Gísladóttir Hægri bakvörður: Andrea Ýr Gústavsdóttir Vinstri bakvörður: Hrefna Ósk Harðardóttir Miðverðir: Elínborg Ingvarsdóttir og Silvía Rán Sigurðardóttir Tengiliðir: Arna Sif Ásgrímsdóttir og Anna Þórunn Guðmundsdóttir Sóknartengiliður: Dagný Brynjarsdóttir Hægri kantur: Íris Ósk Valmundardóttir Vinstri kantur: Berglind Björg Þorvaldsdóttir Framherji: Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
U-19 landslið kvenna og U-17 lið karla leik bæði í undankeppnum Evrópumóta í sínum aldursflokkum í dag. U-19 liðið mætir í dag heimamönnum í Ísrael í riðli Íslands í undankeppni EM sem fer fram á næsta ári. Leikurinn hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Riðill strákanna fer fram hér á landi og verður Sviss fyrsti mótherji Íslendinganna. Leikið verður á Akranesvelli og hefst leikurinn klukkan 16.00. Úkraína og Noregur eru einnig í riðlinum og mætast á sama tíma á Grindavíkurvelli. Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U-19 liðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Ísrael í dag. Markvörður: Nína Björk Gísladóttir Hægri bakvörður: Andrea Ýr Gústavsdóttir Vinstri bakvörður: Hrefna Ósk Harðardóttir Miðverðir: Elínborg Ingvarsdóttir og Silvía Rán Sigurðardóttir Tengiliðir: Arna Sif Ásgrímsdóttir og Anna Þórunn Guðmundsdóttir Sóknartengiliður: Dagný Brynjarsdóttir Hægri kantur: Íris Ósk Valmundardóttir Vinstri kantur: Berglind Björg Þorvaldsdóttir Framherji: Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði
Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira