Formúla 1 er vinsæl hjá konum 12. nóvember 2008 07:48 Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1 ásamt kærustu sinni Nicole Scherzinger sem er söngvari í hljómsveitinni Pussycat Dolls. Mynd: Getty Images Lokamótið í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport fékk 28% áhorf samkvæmt mælingum Capacent, en það var lokaslagurinn um meistaratitilinn á milli Lewis Hamilton og Felipe Massa. Af þeim sem horfðu á lokamótið í Brasilíu á aldrinum 12-80 ára voru 32% karlar, en 24,6% kvenfólk. Það er því ljóst að konur hérlendis hafa mikinn áhuga á íþróttinni, þó um bílaíþrótt sé að ræða. Vinsældir Formúlu 1 hafa haldið sér frá upphafi útsendinga árið 1997, en Stöð 2 Sport tók við útsendingum af RÚV í byrjun þessa árs. Næst á eftir mótinu í Brasilíu hvað áhorf varðar voru mótin í Spa í Belgíu, Istanbúl í Tyrklandi og flóðlýsta mótiið í Tyrklandi. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lokamótið í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport fékk 28% áhorf samkvæmt mælingum Capacent, en það var lokaslagurinn um meistaratitilinn á milli Lewis Hamilton og Felipe Massa. Af þeim sem horfðu á lokamótið í Brasilíu á aldrinum 12-80 ára voru 32% karlar, en 24,6% kvenfólk. Það er því ljóst að konur hérlendis hafa mikinn áhuga á íþróttinni, þó um bílaíþrótt sé að ræða. Vinsældir Formúlu 1 hafa haldið sér frá upphafi útsendinga árið 1997, en Stöð 2 Sport tók við útsendingum af RÚV í byrjun þessa árs. Næst á eftir mótinu í Brasilíu hvað áhorf varðar voru mótin í Spa í Belgíu, Istanbúl í Tyrklandi og flóðlýsta mótiið í Tyrklandi.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira