Sigrar ráða hver vinnur titillinn 2009 26. nóvember 2008 10:51 Á næsta ári mun það ráða úrslitum í meistaramótinu hvaða ökumaður vinnur flest gull. mynd: kappakstur.is Bernie Ecclestone segir að sá sem vinnur flesta sigra 2009 verði heimsmeistari. Breyting á reglum verði gerð á fundi FIA í desember. Ecclestone segir að forráðamenn keppnisliða séu sammála hugmyndum hans hvað þetta varðar og allir séu orðnir leiðir á núverandi fyrirkomulagi þar sem menn aki til að safna stigum. "Ég var orðinn hundleiður á því að fólk var alltaf að tala um að það væri of lítiði um framúrakstur í Formúlu 1. Eftir breytinguna þurfa menn bara að stefna á gull, ekki stig til að safna í sarpinn", sagði Ecclestone. Besta dæmið hvað þetta varðar er lokamótið í Brasilíu þar sem Lewis Hamilton þurfti aðeins fimmta sætið til að leggja Felipe Massa af velli í titilslagnum. Hamilton rétt náði fimmta sætinu og varð meistari þó Massa ynni sex sigraí mótum ársins, en Hamilton fimm. Nýjan reglan mun gjörbreyta viðhorfi ökumanna, sem verða nú að stefna á sigur í einstökum mótum ársins, í stað þess að sætta sig við silfur eða brons. Sá sem vinnur flest gull verður heimsmeistari á næsta ári. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að sá sem vinnur flesta sigra 2009 verði heimsmeistari. Breyting á reglum verði gerð á fundi FIA í desember. Ecclestone segir að forráðamenn keppnisliða séu sammála hugmyndum hans hvað þetta varðar og allir séu orðnir leiðir á núverandi fyrirkomulagi þar sem menn aki til að safna stigum. "Ég var orðinn hundleiður á því að fólk var alltaf að tala um að það væri of lítiði um framúrakstur í Formúlu 1. Eftir breytinguna þurfa menn bara að stefna á gull, ekki stig til að safna í sarpinn", sagði Ecclestone. Besta dæmið hvað þetta varðar er lokamótið í Brasilíu þar sem Lewis Hamilton þurfti aðeins fimmta sætið til að leggja Felipe Massa af velli í titilslagnum. Hamilton rétt náði fimmta sætinu og varð meistari þó Massa ynni sex sigraí mótum ársins, en Hamilton fimm. Nýjan reglan mun gjörbreyta viðhorfi ökumanna, sem verða nú að stefna á sigur í einstökum mótum ársins, í stað þess að sætta sig við silfur eða brons. Sá sem vinnur flest gull verður heimsmeistari á næsta ári.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira