Force India hættir með Ferrari 7. nóvember 2008 14:30 Vijay Mallay rifti samningi við Ferrari og vill starfa með Mercedes á næsta ári. mynd: kappakstur.is Milljarðamæringurinn Vijay Mallay sem á Force India liðið hefur ákveðið að slíta samstarfi við Ferrari og mun Force India liðið nota búnað frá Mercedes á næsta ári. Ferrari hefur séð Force India liðinu fyrir vélum, rétt eins og Torro Rosso liðinu. En Mallay vildi breytingar og telur Mercedes vænlegri samstarfsaðila, en bílaframleiðandinn er í náinni samvinnu við McLaren og á stóran hlut í liðinu. Mallay tilkynnti fyrir skömmu að Adrian Sutil og Giancarlo Fisichella verða ökumenn liðsins á næsta ári. Trúlega mun taka einhvern tíma fyrir ökumennina að aðlagast búnaði Mercedes, en miklar breytingar verða á reglum á næsta ári og enn er óljóst hvort Force India getur fengið tilbúna bíla frá McLaren eður ei, eða hvort liðið þarf að smíða eigin undirvagn. Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Milljarðamæringurinn Vijay Mallay sem á Force India liðið hefur ákveðið að slíta samstarfi við Ferrari og mun Force India liðið nota búnað frá Mercedes á næsta ári. Ferrari hefur séð Force India liðinu fyrir vélum, rétt eins og Torro Rosso liðinu. En Mallay vildi breytingar og telur Mercedes vænlegri samstarfsaðila, en bílaframleiðandinn er í náinni samvinnu við McLaren og á stóran hlut í liðinu. Mallay tilkynnti fyrir skömmu að Adrian Sutil og Giancarlo Fisichella verða ökumenn liðsins á næsta ári. Trúlega mun taka einhvern tíma fyrir ökumennina að aðlagast búnaði Mercedes, en miklar breytingar verða á reglum á næsta ári og enn er óljóst hvort Force India getur fengið tilbúna bíla frá McLaren eður ei, eða hvort liðið þarf að smíða eigin undirvagn.
Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira