Miðasala tífaldast á Silverstone 11. nóvember 2008 10:17 Lewis Hamilton er þjóðhetja í Bretlandi AFP Aðstandendur Silverstone kappakstursins í Bretlandi hafa tilkynnt gríðarlega aukningu á miðasölu á kappakstur næsta árs í kjölfar þess að Lewis Hamilton varð heimsmeistari á dögunum. Þannig hafa yfir 22,000 miðar þegar selst á kappaksturinn á Silverstone á næsta tímabili, en á sama tíma í fyrra höfðu aðeins um 2,500 miðar selst. Þetta kemur fram í frétt frá Reuters í dag. "Viðbrögð stuðningsmanna Hamilton hafa verið ótrúleg eftir Brasilíukappaksturinn. Við verðum alltaf varir við aukningu í miðasölu þegar Lewis eða öðrum breskum ökumönnum gengur vel, en eftirspurnin núna hefur farið fram úr björtustu vonum," sagði talsmaður breska kappakstursins. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Aðstandendur Silverstone kappakstursins í Bretlandi hafa tilkynnt gríðarlega aukningu á miðasölu á kappakstur næsta árs í kjölfar þess að Lewis Hamilton varð heimsmeistari á dögunum. Þannig hafa yfir 22,000 miðar þegar selst á kappaksturinn á Silverstone á næsta tímabili, en á sama tíma í fyrra höfðu aðeins um 2,500 miðar selst. Þetta kemur fram í frétt frá Reuters í dag. "Viðbrögð stuðningsmanna Hamilton hafa verið ótrúleg eftir Brasilíukappaksturinn. Við verðum alltaf varir við aukningu í miðasölu þegar Lewis eða öðrum breskum ökumönnum gengur vel, en eftirspurnin núna hefur farið fram úr björtustu vonum," sagði talsmaður breska kappakstursins.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira