Glock: Ég ók eins hratt og ég gat 3. nóvember 2008 07:00 Þýski ökuþórinn Timo Glock hjá Toyota er næstvinsælasti Formúlukappinn í Bretlandi í dag eftir að hafa hleypti Lewis Hamilton framúr sér í síðustu beygjunni í Brasilíukappakstrinum í gær. Sumum þótti loðið að sjá hve hægt Þjóðverjinn ók á lokahringnum, en það átti sér sínar eðlilegu skýringar þar sem hann var einn fárra manna sem ekki voru komnir á regndekk í bleytunni. "Það var mikil rigning og því var síðasti hringurinn gríðarlega erfiður. Ég reyndi að aka eins hratt og ég gat en ég átti fullt í fangi með að halda bílnum á brautinni - enda tapaði ég sætum á lokasprettinum. Það er svo sem ágætt að ná inn á topp sex í ljósi þess að ég var í vandræðum með bílinn framan af helgi, en ég er vonsvikinn af því ég hefði geta náð fjórða sætinu," sagði hinn 26 ára gamli Þjóðverji. Formúla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þýski ökuþórinn Timo Glock hjá Toyota er næstvinsælasti Formúlukappinn í Bretlandi í dag eftir að hafa hleypti Lewis Hamilton framúr sér í síðustu beygjunni í Brasilíukappakstrinum í gær. Sumum þótti loðið að sjá hve hægt Þjóðverjinn ók á lokahringnum, en það átti sér sínar eðlilegu skýringar þar sem hann var einn fárra manna sem ekki voru komnir á regndekk í bleytunni. "Það var mikil rigning og því var síðasti hringurinn gríðarlega erfiður. Ég reyndi að aka eins hratt og ég gat en ég átti fullt í fangi með að halda bílnum á brautinni - enda tapaði ég sætum á lokasprettinum. Það er svo sem ágætt að ná inn á topp sex í ljósi þess að ég var í vandræðum með bílinn framan af helgi, en ég er vonsvikinn af því ég hefði geta náð fjórða sætinu," sagði hinn 26 ára gamli Þjóðverji.
Formúla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira