NBA: Ginobili sneri aftur með Spurs 25. nóvember 2008 09:33 Chris Paul var með þrennu annan leikinn í röð hjá New Orleans NordicPhotos/GettyImages Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio og hjálpaði liðinu til sigurs gegn Memphis á útivelli 94-81. George Hill var stigahæstur hjá San Antonio með 20 stig en Ginobili skoraði 12 stig á 11 mínútum. Nýliðinn O.J. Mayo var með 26 stig hjá Memphis. Chris Paul var með þrefalda tvennu annan leikinn í röð þegar New Orleans lagði LA Clippers 99-87 á útivelli. Paul skoraði 14 stig, gaf 17 stoðsendingar og hirti 10 fráköst, en Eric Gordon skoraði 25 stig fyrir heillum horfið Clippers-liðið. Þetta var áttunda tap liðsins í níu heimaleikjum. Houston kláraði þriggja leikja ferðalag með þriðja sigrinum í röð þegar það lagði Miami 107-98. Yao Ming skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston en Dwyane Wade og Mario Chalmers 23 hvor fyrir Miami. Chicago skellti Utah á útivelli 101-100 á flautukörfu frá Larry Hughes. Nýliðinn Derrick Rose var langbestur í liði Chicago með 25 stig og 9 stoðsendingar en Mehmet Okur skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyri Utah - sem tapaði aðeins öðrum deildarleik sínum á heimavelli á árinu 2008. Orlando lagði Milwaukee 108-101 þar sem Richard Jefferson skoraði 25 stig fyrir Milwaukee liðið, sem missti miðherjann Andrew Bogut í meiðsli. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Portland vann Sacramento 91-90. Brandon Roy skoraði 28 stig fyrir Portland og John Salmons skoraði 20 fyrir Sacramento. Loks vann Charlotte góðan sigur á Philadelphia 93-84 á heimavelli. Nýliðinn DJ Augustin skoraði 25 stig fyrir Charlotte en Elton Brand 18 fyrir Philadelphia. NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio og hjálpaði liðinu til sigurs gegn Memphis á útivelli 94-81. George Hill var stigahæstur hjá San Antonio með 20 stig en Ginobili skoraði 12 stig á 11 mínútum. Nýliðinn O.J. Mayo var með 26 stig hjá Memphis. Chris Paul var með þrefalda tvennu annan leikinn í röð þegar New Orleans lagði LA Clippers 99-87 á útivelli. Paul skoraði 14 stig, gaf 17 stoðsendingar og hirti 10 fráköst, en Eric Gordon skoraði 25 stig fyrir heillum horfið Clippers-liðið. Þetta var áttunda tap liðsins í níu heimaleikjum. Houston kláraði þriggja leikja ferðalag með þriðja sigrinum í röð þegar það lagði Miami 107-98. Yao Ming skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston en Dwyane Wade og Mario Chalmers 23 hvor fyrir Miami. Chicago skellti Utah á útivelli 101-100 á flautukörfu frá Larry Hughes. Nýliðinn Derrick Rose var langbestur í liði Chicago með 25 stig og 9 stoðsendingar en Mehmet Okur skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyri Utah - sem tapaði aðeins öðrum deildarleik sínum á heimavelli á árinu 2008. Orlando lagði Milwaukee 108-101 þar sem Richard Jefferson skoraði 25 stig fyrir Milwaukee liðið, sem missti miðherjann Andrew Bogut í meiðsli. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Portland vann Sacramento 91-90. Brandon Roy skoraði 28 stig fyrir Portland og John Salmons skoraði 20 fyrir Sacramento. Loks vann Charlotte góðan sigur á Philadelphia 93-84 á heimavelli. Nýliðinn DJ Augustin skoraði 25 stig fyrir Charlotte en Elton Brand 18 fyrir Philadelphia.
NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira