Ferrari-ökumennirnir Felipe Massa og Kimi Raikkönen óku best allra á æfingum fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 í morgun. Lewis Hamilton náði þriðja besta tímanum og félagið hans Heikki Kovalainen hjá McLaren fjórða besta.
Massa og Raikkönen sprækir á Spa

Mest lesið





United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn



Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn

