Raikkönen upp að hlið landa síns 27. apríl 2008 20:45 AFP Kimi Raikkönen komst í 51. skiptið á verðlaunapall á ferlinum í dag þegar hann sigraði í Spánarkappakstrinum í Formúlu 1. Hann hefur þar með komist jafnoft á verðlaunapall og landi hans Mika Hakkinen á sínum tíma. Þeir félagar eru jafnir í 10. sæti yfir þá sem oftast hafa komist á verðlaunapall í sögu Formúlu 1, en þar er Þjóðverjinn Michael Schumacher í algjörum sérflokki - komst 154 sinnum á pall á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá hverjir hafa komist oftast á verðlaunapall í F1. 154 Michael Schumacher 106 Alain Prost 80 Ayrton Senna 61 Rubens Barrichello 61 David Coulthard 60 Nelson Piquet 59 Nigel Mansell 54 Niki Lauda 51 Kimi Räikkönen 51 Mika Häkkinen Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Kimi Raikkönen komst í 51. skiptið á verðlaunapall á ferlinum í dag þegar hann sigraði í Spánarkappakstrinum í Formúlu 1. Hann hefur þar með komist jafnoft á verðlaunapall og landi hans Mika Hakkinen á sínum tíma. Þeir félagar eru jafnir í 10. sæti yfir þá sem oftast hafa komist á verðlaunapall í sögu Formúlu 1, en þar er Þjóðverjinn Michael Schumacher í algjörum sérflokki - komst 154 sinnum á pall á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá hverjir hafa komist oftast á verðlaunapall í F1. 154 Michael Schumacher 106 Alain Prost 80 Ayrton Senna 61 Rubens Barrichello 61 David Coulthard 60 Nelson Piquet 59 Nigel Mansell 54 Niki Lauda 51 Kimi Räikkönen 51 Mika Häkkinen
Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira