Keppir Super Aguri ekki á Spáni? Elvar Geir Magnússon skrifar 23. apríl 2008 12:28 Aguri Suzuki, stofnandi og forseti Super Aguri liðsins. Framtíð japanska Super Aguri liðsins í Formúlunni er í mikilli óvissu. Ekki er ljóst hvort liðið verði með í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. Super Aguri liðið á við fjárhagsvanda að stríða og illa hefur gengið að finna kaupendur. Dubai International Capital ætlaði að leggja pening í liðið en hefur víst hætt við það. Super Aguri ætlar að reyna að keppa í Barcelona um helgina en ökumennirnir Takuma Sato og Anthony Davidsson verða að bíða til að komast að því hvort þeir muni aka á sunnudag. Liðið er í neðsta sæti í keppni bílasmiða en það hefur verið að nota vélar frá Honda og hefur einnig fengið styrk frá japanska bílaframleiðandanum. Sú aðferð verður þó ólögleg frá og með 2010. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Framtíð japanska Super Aguri liðsins í Formúlunni er í mikilli óvissu. Ekki er ljóst hvort liðið verði með í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. Super Aguri liðið á við fjárhagsvanda að stríða og illa hefur gengið að finna kaupendur. Dubai International Capital ætlaði að leggja pening í liðið en hefur víst hætt við það. Super Aguri ætlar að reyna að keppa í Barcelona um helgina en ökumennirnir Takuma Sato og Anthony Davidsson verða að bíða til að komast að því hvort þeir muni aka á sunnudag. Liðið er í neðsta sæti í keppni bílasmiða en það hefur verið að nota vélar frá Honda og hefur einnig fengið styrk frá japanska bílaframleiðandanum. Sú aðferð verður þó ólögleg frá og með 2010.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira