Stór stund Senna á Spáni 18. nóvember 2008 07:21 Bruno Senna gerir sig kláran fyrir aksturinn og systir hans Bianca Senna bíður eftir frumsporum hans í Formúlu 1 með Honda. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti í gær. Fjölmiðlamenn biðu þess með eftirvæntingu, þar sem Bruno er frændi Ayrtons heitins Senna, sem var goðsögn í Formúlu 1. Ayrton lést í slysi 1994 og um leið bannaði móðir Bruno honum að keppa í kappakstri. Hann þurfti því að bíða þess að ná lögaldri, en Bruono þótti mikið efni á yngri árum. "Ég áttaði mig á mikilvægi þessarar stundar þegar ég ók út úr skúrnum í fyrsta skipti. Það hefur verið draumur minn að keyra Formúlu 1 bíl frá unga aldri", sagði Senna, en ljósmyndarar kaffærðu nánast starfsmenn Honda á staðnum. "Ég var farinn á ná tökum á bílnum eftir tvær umferðir og nokkra hringi á bílnum. Það er margt sem þarf að læra í svona græju. Bíllinn er ólíkur GP 2 bílnum sem ég keppti á. Ég kem til með að auka hraðann á miðvikudaginn þegar ég ek bílnum á ný", sagði Senna sem náði fimmtánda besta tíma. Senna er að keppa um sæti hjá Honda liðinu á næsta ári, en Honda er að prófa ungliða til að fylla skarð Rubens Barrichello við hlið Jenson Button. Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti í gær. Fjölmiðlamenn biðu þess með eftirvæntingu, þar sem Bruno er frændi Ayrtons heitins Senna, sem var goðsögn í Formúlu 1. Ayrton lést í slysi 1994 og um leið bannaði móðir Bruno honum að keppa í kappakstri. Hann þurfti því að bíða þess að ná lögaldri, en Bruono þótti mikið efni á yngri árum. "Ég áttaði mig á mikilvægi þessarar stundar þegar ég ók út úr skúrnum í fyrsta skipti. Það hefur verið draumur minn að keyra Formúlu 1 bíl frá unga aldri", sagði Senna, en ljósmyndarar kaffærðu nánast starfsmenn Honda á staðnum. "Ég var farinn á ná tökum á bílnum eftir tvær umferðir og nokkra hringi á bílnum. Það er margt sem þarf að læra í svona græju. Bíllinn er ólíkur GP 2 bílnum sem ég keppti á. Ég kem til með að auka hraðann á miðvikudaginn þegar ég ek bílnum á ný", sagði Senna sem náði fimmtánda besta tíma. Senna er að keppa um sæti hjá Honda liðinu á næsta ári, en Honda er að prófa ungliða til að fylla skarð Rubens Barrichello við hlið Jenson Button.
Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira