Stöð 2 Sport á Spáni 21. ágúst 2008 13:00 Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. Þetta er ákveðinn tímamót í sögu Formúlu 1 útsendinga á Íslandi, þar sem þættir hafa aldrei verið unnir á mótsstað í Formúlu 1 og sendir heim. Mótið í Valencia var valið af kostgæfni þar sem brautin minnir um margt á Mónakó kappaksturinn og er alveg ný af nálinni. Þá er stór hópur Íslendinga meðal áhorfenda um helgina, sem gefur mótinu íslenskan vinkil. Þátturinn Rásmarkið í kvöld, fimmtudagskvöld, verður algjörlega tileinkaður mótinu í Valencia, Spánverjanum Fernando Alonso og nýjasta sigurvegaranum, Finnanum Heikki Kovalainen. Umsjónarmenn Formúlu 1 á Stöð 2 Sport labba m.a. brautina og skoða hið nýstárlega mótssvæði frá öllum hliðum. Þá verður rætt við tæknimenn og ökumenn á staðnum í þættinum. Að venju verður æfingum á föstudag lýst beint, einnig æfingu á laugardagsmorgun, tímatöku laugardags og kappakstri á sunnudag. Þá verður þátturinn Endamarkið unnin í Valencia, sem ætti að gefa honum enn ferskari blæ.Útsendingar á Stöð 2 Sport Fimmtudagur kl. 20:00 Rásmarkið Föstudagur kl. 09:00 Æfing I Föstudagur kl. 12:00 Æfing 2 Laugardagur kl. 09:00 Æfing 3 Laugardagur kl. 11:45 Tímatakan Sunnudagur kl. 11:30 Kappaksturinn Sunnudagur kl. 22:00 Endamarkið Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. Þetta er ákveðinn tímamót í sögu Formúlu 1 útsendinga á Íslandi, þar sem þættir hafa aldrei verið unnir á mótsstað í Formúlu 1 og sendir heim. Mótið í Valencia var valið af kostgæfni þar sem brautin minnir um margt á Mónakó kappaksturinn og er alveg ný af nálinni. Þá er stór hópur Íslendinga meðal áhorfenda um helgina, sem gefur mótinu íslenskan vinkil. Þátturinn Rásmarkið í kvöld, fimmtudagskvöld, verður algjörlega tileinkaður mótinu í Valencia, Spánverjanum Fernando Alonso og nýjasta sigurvegaranum, Finnanum Heikki Kovalainen. Umsjónarmenn Formúlu 1 á Stöð 2 Sport labba m.a. brautina og skoða hið nýstárlega mótssvæði frá öllum hliðum. Þá verður rætt við tæknimenn og ökumenn á staðnum í þættinum. Að venju verður æfingum á föstudag lýst beint, einnig æfingu á laugardagsmorgun, tímatöku laugardags og kappakstri á sunnudag. Þá verður þátturinn Endamarkið unnin í Valencia, sem ætti að gefa honum enn ferskari blæ.Útsendingar á Stöð 2 Sport Fimmtudagur kl. 20:00 Rásmarkið Föstudagur kl. 09:00 Æfing I Föstudagur kl. 12:00 Æfing 2 Laugardagur kl. 09:00 Æfing 3 Laugardagur kl. 11:45 Tímatakan Sunnudagur kl. 11:30 Kappaksturinn Sunnudagur kl. 22:00 Endamarkið
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira