Hamilton ætlar að bjóða upp á fasta liði um helgina 31. júlí 2008 10:14 NordcPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren ætlar ekki að breyta keppnisáætlun sinni nú þegar hann hefur náð fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar átta keppnir eru eftir af heimsmeistaramótinu. Hamilton hefur átt það til að pressa of stíft og enda með fangið tómt líkt og atvikaðist í Barein og Frakklandi, en hann hefur nú öðlast mikið og gott sjálfstraust eftir tvo sigra í röð - Í Silverstone og Hockenheim. Næsta keppni verður í Ungverjalandi á sunnudaginn og Hamilton sér enga ástæðu til að breyta um keppnisáætlun. "Það er auðvelt að áætla að nú fari ég að passa mig betur af því ég er með smá forystu, en ég hef ekki breytt neinu. Það er best fyrir mig að aka stíft, því þannig hef ég náð bestum úrslitum. Ég held að sé hættulegt að breyta um stíl á miðju tímabili. Það verða því fastir liðir eins og venjulega í Ungverjalandi um helgina," sagði Hamilton. Staðan í keppni ökumanna: 1. Hamilton, McLaren 58 stig 2. Massa, Ferrari 54 stig 3. Raikkönen, Ferrari 51 stig 4. Kubica, BMW 48 stig 5. Heidfeld, BMW 41 Formúla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren ætlar ekki að breyta keppnisáætlun sinni nú þegar hann hefur náð fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar átta keppnir eru eftir af heimsmeistaramótinu. Hamilton hefur átt það til að pressa of stíft og enda með fangið tómt líkt og atvikaðist í Barein og Frakklandi, en hann hefur nú öðlast mikið og gott sjálfstraust eftir tvo sigra í röð - Í Silverstone og Hockenheim. Næsta keppni verður í Ungverjalandi á sunnudaginn og Hamilton sér enga ástæðu til að breyta um keppnisáætlun. "Það er auðvelt að áætla að nú fari ég að passa mig betur af því ég er með smá forystu, en ég hef ekki breytt neinu. Það er best fyrir mig að aka stíft, því þannig hef ég náð bestum úrslitum. Ég held að sé hættulegt að breyta um stíl á miðju tímabili. Það verða því fastir liðir eins og venjulega í Ungverjalandi um helgina," sagði Hamilton. Staðan í keppni ökumanna: 1. Hamilton, McLaren 58 stig 2. Massa, Ferrari 54 stig 3. Raikkönen, Ferrari 51 stig 4. Kubica, BMW 48 stig 5. Heidfeld, BMW 41
Formúla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira