Sigur hjá Massa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júní 2008 14:10 Felipe Massa fagnar sigri í dag. Nordic Photos / AFP Felipe Massa vann í dag sigur í franska kappakstrinum í Formúlu 1 þökk sé vandræðum sem félagi hans hjá Ferrari, Kimi Raikkönen, lenti í. Raikkönen var í forystu lengst af í keppninni þegar að púströr brotnaði. Forysta hans var þó nægilega góð til að hann gæti haldið öðru sætinu. Jarno Trulli varð í þriðja sæti sem er besti árangur Toyota á keppnistímabilinu. Lewis Hamilton náði sér ekki í stig í dag þar sem hann byrjaði þrettándi á ráspól vegna refsingar sem hann tók út í dag. Hann varð í tíunda sæti. Massa tók þar með forystuna í stigakeppni ökumanna en hann er með tveggja stiga forystu á Robert Kubica. Hann varð í fimmta sæti í dag, á eftir Heikki Kovalainen. Massa er með 48 stig í stigakeppninni. Kimi Raikkönen er þriðji í stigakeppninni, fimm stigum á eftir Massa, og Hamilton kemur næstur, tíu stigum á eftir forystumanninnum. Ferrari er með sautján stiga forystu á BMW í stigakeppni bílasmiða. McLaren er 33 stigum á eftir Ferrari. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa vann í dag sigur í franska kappakstrinum í Formúlu 1 þökk sé vandræðum sem félagi hans hjá Ferrari, Kimi Raikkönen, lenti í. Raikkönen var í forystu lengst af í keppninni þegar að púströr brotnaði. Forysta hans var þó nægilega góð til að hann gæti haldið öðru sætinu. Jarno Trulli varð í þriðja sæti sem er besti árangur Toyota á keppnistímabilinu. Lewis Hamilton náði sér ekki í stig í dag þar sem hann byrjaði þrettándi á ráspól vegna refsingar sem hann tók út í dag. Hann varð í tíunda sæti. Massa tók þar með forystuna í stigakeppni ökumanna en hann er með tveggja stiga forystu á Robert Kubica. Hann varð í fimmta sæti í dag, á eftir Heikki Kovalainen. Massa er með 48 stig í stigakeppninni. Kimi Raikkönen er þriðji í stigakeppninni, fimm stigum á eftir Massa, og Hamilton kemur næstur, tíu stigum á eftir forystumanninnum. Ferrari er með sautján stiga forystu á BMW í stigakeppni bílasmiða. McLaren er 33 stigum á eftir Ferrari.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira