Massa: Heimskulegt að hugsa um Hamilton 1. nóvember 2008 18:16 Massa og Hamilton munu berjast um titilinn sem Raikkönen vann í fyrra. mynd: Getty Images Felipe Massa segist ekki gefa Lewis Hamilton neinn gaum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag. Massa stefnir á sigur í mótinu og segir að árangur Lewis Hamilton ráði því hvor verður meistari. Ef Massa vinnur, þá verður Hamilton að ná fimmta sæti til að verða meistari. Ef það tekst ekki, þá verður Massa meistari. Fyrir aftan Hamilton ræsir Fernando Alonso. "Ég er ekki að hugsa um hvað Hamilton er að gera. Það er heimskulegt. Ég verð að einbeita mér að akstrinum, ekki hugsa um keppinautinn", sagði Massa. "Það eru 73 hringir á morgun og keppnin er löng og ströng. Bíllinn er góður og hefur alltaf verið góður á þessari braut. Það er rafmögnuð stemmning á heimavelli mínum og auðvitað hjálpar það mér. Ég er fremstur á ráslínú þriðja árið i röð og það er frábær tilfinning", sagði Massa. Hamilton var ekki eins glaðreifur og Massa, en líst ágætlega á stöðuna. "Mótið verður erfitt og ég verð að passa upp á dekkin. Ég held það sé öruggt að keppinautar okkar eru á bensínléttari bílum, sem gæti komið þeim í koll", sagði Hamilton. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa segist ekki gefa Lewis Hamilton neinn gaum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag. Massa stefnir á sigur í mótinu og segir að árangur Lewis Hamilton ráði því hvor verður meistari. Ef Massa vinnur, þá verður Hamilton að ná fimmta sæti til að verða meistari. Ef það tekst ekki, þá verður Massa meistari. Fyrir aftan Hamilton ræsir Fernando Alonso. "Ég er ekki að hugsa um hvað Hamilton er að gera. Það er heimskulegt. Ég verð að einbeita mér að akstrinum, ekki hugsa um keppinautinn", sagði Massa. "Það eru 73 hringir á morgun og keppnin er löng og ströng. Bíllinn er góður og hefur alltaf verið góður á þessari braut. Það er rafmögnuð stemmning á heimavelli mínum og auðvitað hjálpar það mér. Ég er fremstur á ráslínú þriðja árið i röð og það er frábær tilfinning", sagði Massa. Hamilton var ekki eins glaðreifur og Massa, en líst ágætlega á stöðuna. "Mótið verður erfitt og ég verð að passa upp á dekkin. Ég held það sé öruggt að keppinautar okkar eru á bensínléttari bílum, sem gæti komið þeim í koll", sagði Hamilton. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira