Prófraun á réttarríkið Guðjón Helgason skrifar 30. apríl 2008 18:30 Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. Rudolf Mayer, verjandi Fritzls, er vel þekktur í Austurríki fyrir að taka að sér erfið mál sem vekja athygli. Hann telur að ekki verði hægt að ákvarða neitt um sekt og þá refsingu fyrr en skjólstæðingur hans hafi gengist undir ítarlega geðrannsókn. Mayer segist hafa verið gagnrýndur fyrir að taka málið að sér. "Ég hef þegar fundið fyrir fjandskap. Fólk spyr hvernig ég geti varið mann sem þennan," segir Mayer. Hann segir þetta prófraun á ríki sem byggi á lögum, málið reyni á það hvort borgarar hugsi með þeim þætti að þau eigi að gilda. Með því að segja að einhver eigi ekki rétt á vernd ríkisins lengur vegna tiltekinna glæpa þýðir að viðkomandi er gerður útlægur. Hægt væri að hengja hann án réttarhalda. Það myndi sýna að það séu margir sem líti svo á að lög eigi ekki að gilda. Natascha Kampusch, sem slapp úr klóm mannræningja snemma árs 2006 eftir átta ára gíslingu hefur boðið börnum Fritzl fjárhagsaðstoð og andlegan stuðning. Hún segir að börnin og móðir þeirra þurfi að aðlagast nýju lífi. Þau séu nú á leynilegum stað en hún telji að það hefði átt að reyna að leyfa þeim að halda til áfram í húsinu þar sem kjallaradýflissan var. Kampusch bendir á að það umhverfi þekki þau og nú séu þau í framandi umhverfi. Það geti ekki verið gott fyrir þau að taka þau svo snögglega úr umhverfinu sem þau þekkja. Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. Rudolf Mayer, verjandi Fritzls, er vel þekktur í Austurríki fyrir að taka að sér erfið mál sem vekja athygli. Hann telur að ekki verði hægt að ákvarða neitt um sekt og þá refsingu fyrr en skjólstæðingur hans hafi gengist undir ítarlega geðrannsókn. Mayer segist hafa verið gagnrýndur fyrir að taka málið að sér. "Ég hef þegar fundið fyrir fjandskap. Fólk spyr hvernig ég geti varið mann sem þennan," segir Mayer. Hann segir þetta prófraun á ríki sem byggi á lögum, málið reyni á það hvort borgarar hugsi með þeim þætti að þau eigi að gilda. Með því að segja að einhver eigi ekki rétt á vernd ríkisins lengur vegna tiltekinna glæpa þýðir að viðkomandi er gerður útlægur. Hægt væri að hengja hann án réttarhalda. Það myndi sýna að það séu margir sem líti svo á að lög eigi ekki að gilda. Natascha Kampusch, sem slapp úr klóm mannræningja snemma árs 2006 eftir átta ára gíslingu hefur boðið börnum Fritzl fjárhagsaðstoð og andlegan stuðning. Hún segir að börnin og móðir þeirra þurfi að aðlagast nýju lífi. Þau séu nú á leynilegum stað en hún telji að það hefði átt að reyna að leyfa þeim að halda til áfram í húsinu þar sem kjallaradýflissan var. Kampusch bendir á að það umhverfi þekki þau og nú séu þau í framandi umhverfi. Það geti ekki verið gott fyrir þau að taka þau svo snögglega úr umhverfinu sem þau þekkja.
Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira