Tyrkir hækka vextina 18. júlí 2008 14:50 Ljóst er að Erdogan, forseti Tyrklands, er ekki öfundsverður af því að þurfa að takast á við efnahagsmál landsins. Mynd/ AP Seðlabanki Tyrklands hækkaði stýrivexti sína um 0,50 prósentustig á mánudaginn í 16,5 prósent.. Stýrivextir eru nú hvergi hærri meðal þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði, segir greining Glitnis. ,,Þetta er í annað skiptið í röð sem Seðlabanki Tyrklands hefur hækkað vexti sína en í maí batt bankinn enda á það vaxtalækkunarferli sem hófst í september síðastliðnum. Í kjölfar vaxtahækkunar dregur meira á milli vaxtastigs í Tyrklandi og á Íslandi en um tíma hafði Ísland náð hinum vafasama titli af Tyrklandi að hafa hæstu stýrivexti þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði. Ísland vermir nú annað sætið á listanum en Brasilía það þriðja þar sem vextir standa í 12,25%, segir greining Glitnis. Seðlabanki Tyrklands útilokar ekki frekari hækkanir stýrivaxta. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11 prósent í Tyrklandi. Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlabanki Tyrklands hækkaði stýrivexti sína um 0,50 prósentustig á mánudaginn í 16,5 prósent.. Stýrivextir eru nú hvergi hærri meðal þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði, segir greining Glitnis. ,,Þetta er í annað skiptið í röð sem Seðlabanki Tyrklands hefur hækkað vexti sína en í maí batt bankinn enda á það vaxtalækkunarferli sem hófst í september síðastliðnum. Í kjölfar vaxtahækkunar dregur meira á milli vaxtastigs í Tyrklandi og á Íslandi en um tíma hafði Ísland náð hinum vafasama titli af Tyrklandi að hafa hæstu stýrivexti þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði. Ísland vermir nú annað sætið á listanum en Brasilía það þriðja þar sem vextir standa í 12,25%, segir greining Glitnis. Seðlabanki Tyrklands útilokar ekki frekari hækkanir stýrivaxta. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11 prósent í Tyrklandi.
Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira