Lewis Hamilton vonast eftir sanngjarnri niðurstöðu 22. september 2008 18:58 Hamilton skildi ekkert í dóm dómara á Spa og stefnir á sigur í næsta móti. Bretinn Lewis Hamilton hefur ekki sérstakar áhyggjur af niðurstöðunni í áfrýjunarmáli FIA sem verið er að taka fyrir í París í kvöld. „Hver sem niðurstaðan verður, þá hef ég ekki áhyggjur. Ég vona bara að dómaranir sjái sannleikann. Ég er kappakstursökumaður og geri alltaf mitt besta. Það er mitt starf og ég finn mig vel í því. Núna einbeiti ég mér að næstu keppni og stefni á sigur," sagði Hamilton í dag, eftir að hafa borið vitni í áfrýjunarmáli McLaren gegn dómurum á Spa mótinu í Belgíu. Hamilton keppir í Singapúr um næstu helgi og þá verður ekið á götum borgarinnar að næturlagi. Verður mótið flóðlýst og er það í fyrsta skipti sem keppni af því tagi fer fram. Ef dómurinn frá Spa stendur óbreyttur þá er Hamilton aðeins með eins stigs forskot á Felipe Massa í stigakeppni ökumanna. Ef áfrýjun Hamilton verður tekin til greina og dómurinn felldur úr gildi, þá verður Hamilton með sjö stiga forskot þegar fjórum mótum er ólokið. Sjá nánar á www.kappakstur.is Formúla Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hefur ekki sérstakar áhyggjur af niðurstöðunni í áfrýjunarmáli FIA sem verið er að taka fyrir í París í kvöld. „Hver sem niðurstaðan verður, þá hef ég ekki áhyggjur. Ég vona bara að dómaranir sjái sannleikann. Ég er kappakstursökumaður og geri alltaf mitt besta. Það er mitt starf og ég finn mig vel í því. Núna einbeiti ég mér að næstu keppni og stefni á sigur," sagði Hamilton í dag, eftir að hafa borið vitni í áfrýjunarmáli McLaren gegn dómurum á Spa mótinu í Belgíu. Hamilton keppir í Singapúr um næstu helgi og þá verður ekið á götum borgarinnar að næturlagi. Verður mótið flóðlýst og er það í fyrsta skipti sem keppni af því tagi fer fram. Ef dómurinn frá Spa stendur óbreyttur þá er Hamilton aðeins með eins stigs forskot á Felipe Massa í stigakeppni ökumanna. Ef áfrýjun Hamilton verður tekin til greina og dómurinn felldur úr gildi, þá verður Hamilton með sjö stiga forskot þegar fjórum mótum er ólokið. Sjá nánar á www.kappakstur.is
Formúla Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn