18 mót í Formúlu 1 á næsta ári 7. október 2008 16:31 Keppt verður á götubraut í Abu Dhabi á næsta ári, en mótaskrá fyrir 2009 var tilkynnt í dag. mynd: Getty Images FIA gaf í dag út dagatal fyrir Formúlu 1 mótaröðina á næsta ári. Átjan mót verða á dagskrá og nýr mótsstaður í Abu Dhabi verður í lok ársins. Mótshaldarar í Abu Dhabi hafa lagt mikla vinnu í götubraut og kemur til greina að hún verði að kvöldi til og flóðlýst. Tilkynnt verður um framkvæmd mótins eftir keppnina í Japan um næstu helgi. Þá er verið að reisa umfangsmikinn Ferrari skemmtigarð í nágrenni brautarinnar. Tvö mót eru á Spáni á næsta ári, en keppni í Kanada er ekki á dagskrá að þessu sinni. Fyrsta mótið verður í Ástralíu 29. mars og er það mun seinna á dagskrá en síðustu ár. Mótaskrá FIA 2009 Ástralía 29. Mars Malasía 5. apríl Bahrain 19. apríl Spánn 10. maí Mónakó 24. maí Tyrkland 7. júní Bretland 21. júní Frakkland 28. júní Þýskaland 12. júlí Ungverjaland 26. júlí Evrópa 23. ágúst Belgía 30. ágúst Ítalía 13. september Singapúr 27. september Japan 11. október Kína 18. október Brasilía 1. nóvember Abu Dhabi 15. nóvember Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
FIA gaf í dag út dagatal fyrir Formúlu 1 mótaröðina á næsta ári. Átjan mót verða á dagskrá og nýr mótsstaður í Abu Dhabi verður í lok ársins. Mótshaldarar í Abu Dhabi hafa lagt mikla vinnu í götubraut og kemur til greina að hún verði að kvöldi til og flóðlýst. Tilkynnt verður um framkvæmd mótins eftir keppnina í Japan um næstu helgi. Þá er verið að reisa umfangsmikinn Ferrari skemmtigarð í nágrenni brautarinnar. Tvö mót eru á Spáni á næsta ári, en keppni í Kanada er ekki á dagskrá að þessu sinni. Fyrsta mótið verður í Ástralíu 29. mars og er það mun seinna á dagskrá en síðustu ár. Mótaskrá FIA 2009 Ástralía 29. Mars Malasía 5. apríl Bahrain 19. apríl Spánn 10. maí Mónakó 24. maí Tyrkland 7. júní Bretland 21. júní Frakkland 28. júní Þýskaland 12. júlí Ungverjaland 26. júlí Evrópa 23. ágúst Belgía 30. ágúst Ítalía 13. september Singapúr 27. september Japan 11. október Kína 18. október Brasilía 1. nóvember Abu Dhabi 15. nóvember
Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira