Force India að semja við Mercedes 23. október 2008 09:49 Force India liðið er staðsett í Bretlandi en er í eigu milljarðamæringsins indverska Vijay Mallay. mynd: kappakstur.is Milljarðamæringurinn Vijay Mallay segir að Force India lið sitt sé á góðri leið með að klára samning við Mercedes um vélakaup fyrir næsta ár. Force India hefur notað Ferrari vélar til þessa. Ferrari sér í dag Torro Rosso og Force India liðinu fyrir vélum og það hefur veirð búbót fyrir Ferrari að selja vélar frá sér. En nú vill Mallay fá Mercedes vélar og þær verða í boði á 10 miljónir evra á næsta ári, samkvæmt nýju samkomulagi sem FIA og keppnislið gerðu með sér í vikunni. Lið sem frameliða vélar geta keypt 25 vélar á ári hverji, en 2009 verða vélar að endast þrjú mót í stað tveggja í ár. Þetta samkomulag er gert til að minnka kostnað og til að gefa efnaminni liðum færi á vélum fyrir minni peninga en ella. Mercedes vélin hefur reynst traustari en Ferrari vélin, en þó bilaði vélin í Japan hjá Heikki Kovalainen. Bretinn Mike Gascoyne hannar bíla Force India fyrir næsta ár. Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil hafa verið staðfestir sem ökumenn Force India á næsta ári. Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Milljarðamæringurinn Vijay Mallay segir að Force India lið sitt sé á góðri leið með að klára samning við Mercedes um vélakaup fyrir næsta ár. Force India hefur notað Ferrari vélar til þessa. Ferrari sér í dag Torro Rosso og Force India liðinu fyrir vélum og það hefur veirð búbót fyrir Ferrari að selja vélar frá sér. En nú vill Mallay fá Mercedes vélar og þær verða í boði á 10 miljónir evra á næsta ári, samkvæmt nýju samkomulagi sem FIA og keppnislið gerðu með sér í vikunni. Lið sem frameliða vélar geta keypt 25 vélar á ári hverji, en 2009 verða vélar að endast þrjú mót í stað tveggja í ár. Þetta samkomulag er gert til að minnka kostnað og til að gefa efnaminni liðum færi á vélum fyrir minni peninga en ella. Mercedes vélin hefur reynst traustari en Ferrari vélin, en þó bilaði vélin í Japan hjá Heikki Kovalainen. Bretinn Mike Gascoyne hannar bíla Force India fyrir næsta ár. Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil hafa verið staðfestir sem ökumenn Force India á næsta ári.
Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira