Sukkið er að koma niður á Hatton 21. maí 2008 10:47 NordcPhotos/GettyImages Þjálfari Juan Lazcano, andstæðings breska hnefaleikarans Ricky Hatton á laugardaginn, segir að sukklíferni Hatton sé að koma niður á honum. Bardagi Hatton í Manchester á laugardaginn verður fyrsti bardagi hans síðan hann tapaði fyrir Floyd Mayweather í desember sl. en þá var Englendingurinn rotaður í fyrsta skipti á ferlinum. Nokkuð hefur verið rætt og ritað um líferni Hatton, sem á það til að belgja sig út af bjór og skyndibitafæði á milli þess sem hann kemur sér í form fyrir bardaga. Þetta segir þjálfari Lazcano að sé að gera út af við Hatton. "Ég held að lífstíll hans sé að taka sinn toll af honum núna. Ricky hefur mikið að sanna fyrir þennan bardaga því hann lét Floyd Mayweather rota sig. Floyd er alls ekki rotari og það var ekki fyrir höggþunga hans sem Ricky rotaðist, það var af því Ricky er á niðurleið sem boxari. Sá Ricky sem við sáum sigra Kostya Zszyu er ekki sami maður og mætti Mayweather," sagði þjálfarinn. Hatton og Lazcano mætast á þjóðarleikvanginum í Manchester á laugardagskvöldið þar sem gert er ráð fyrir 55,000 áhorfendum. Bein útsending frá bardaganum hefst á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 á laugardagskvöldið, en þar á undan, eða klukkan 19:50, sýnir stöðin bardaga Hatton og Mayweather frá því í desember. Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Þjálfari Juan Lazcano, andstæðings breska hnefaleikarans Ricky Hatton á laugardaginn, segir að sukklíferni Hatton sé að koma niður á honum. Bardagi Hatton í Manchester á laugardaginn verður fyrsti bardagi hans síðan hann tapaði fyrir Floyd Mayweather í desember sl. en þá var Englendingurinn rotaður í fyrsta skipti á ferlinum. Nokkuð hefur verið rætt og ritað um líferni Hatton, sem á það til að belgja sig út af bjór og skyndibitafæði á milli þess sem hann kemur sér í form fyrir bardaga. Þetta segir þjálfari Lazcano að sé að gera út af við Hatton. "Ég held að lífstíll hans sé að taka sinn toll af honum núna. Ricky hefur mikið að sanna fyrir þennan bardaga því hann lét Floyd Mayweather rota sig. Floyd er alls ekki rotari og það var ekki fyrir höggþunga hans sem Ricky rotaðist, það var af því Ricky er á niðurleið sem boxari. Sá Ricky sem við sáum sigra Kostya Zszyu er ekki sami maður og mætti Mayweather," sagði þjálfarinn. Hatton og Lazcano mætast á þjóðarleikvanginum í Manchester á laugardagskvöldið þar sem gert er ráð fyrir 55,000 áhorfendum. Bein útsending frá bardaganum hefst á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 á laugardagskvöldið, en þar á undan, eða klukkan 19:50, sýnir stöðin bardaga Hatton og Mayweather frá því í desember.
Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira