Force India staðfestir ökumenn 15. desember 2008 11:14 Adrian Sutil og Giancarlo Fisichella verða áfram ökumenn Force India á næsta ári. Mynd: Getty Images Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári. Miklar vangaveltur hafa verið um hvort einhver af þróunarökumönnum McLaren yrði ráðinn til Force India, þar sem liðið verður með McLaren undirvagn og Mercedes vél á næstar ári. "Ég tel að næsta ári, sé ár tækifæranna fyrir Force India. Við verðum í samstarfi við McLaren og Mercedes og með nýja stjórnendur og eitt besta ökumanns-parið á ráslínunni", sagði Mallay. "Vissulega tökum við ráðgjöf McLaren fegins hendi, en við verðum með þá ökumenn sem hafa verið hjá liðinu, Fisichella og Sutil. Þeir eru góð blanda reynslu og ákafa", sagði Mallay. Sumum kappaksturs fræðingum þykir farið að síga á seinni hlutann hjá Fiisichella, sem missti starf sitt hjá Renault og ók hjá Force India í fyrra. Nú hefur hann tæki og tækifæri til að sanna sig á ný. McLaren ráðlagði Mallay að ráða Pedro de la Rosa eða Paul di Resta í starf Fisichella. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári. Miklar vangaveltur hafa verið um hvort einhver af þróunarökumönnum McLaren yrði ráðinn til Force India, þar sem liðið verður með McLaren undirvagn og Mercedes vél á næstar ári. "Ég tel að næsta ári, sé ár tækifæranna fyrir Force India. Við verðum í samstarfi við McLaren og Mercedes og með nýja stjórnendur og eitt besta ökumanns-parið á ráslínunni", sagði Mallay. "Vissulega tökum við ráðgjöf McLaren fegins hendi, en við verðum með þá ökumenn sem hafa verið hjá liðinu, Fisichella og Sutil. Þeir eru góð blanda reynslu og ákafa", sagði Mallay. Sumum kappaksturs fræðingum þykir farið að síga á seinni hlutann hjá Fiisichella, sem missti starf sitt hjá Renault og ók hjá Force India í fyrra. Nú hefur hann tæki og tækifæri til að sanna sig á ný. McLaren ráðlagði Mallay að ráða Pedro de la Rosa eða Paul di Resta í starf Fisichella.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira