Hamilton heiðraður í Bretlandi 8. desember 2008 00:54 Hamilton með verðlaunin sem hann hefur unnið í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Lewis Hamilton var valinn besti alþjóðlegi ökumaðurinn í kappakstri á sérstakri hátíð Autosport tímaritsins í Bretlandi á sunnudagskvöld. Tímaritið er það virtasta í akstursíþróttageiranum og velur ökumenn í ýmsum mótaröðum og síðan besta ökumann yfir heildina og á heimsvísu. Hamilton stóð einmitt á sama sviði þegar hann var unglingur og hvíslaði í eyrað á Ron Dennis að hann ætlaði að verða kappakstursökumaður hjá McLaren þegar hann yrði stór. Dennis hrefist svo af guttanum að hann studdi hann til afreka í minni mótaröðum upp frá þessari stundu. Hamilton og Dennis urðu síðan heimsmeistarar á þessu ári, eftir harða keppni við Felipe Massa og Ferrari. Hamilton er einnig tilnefndur sem íþróttamaður ársins í Bretlandi og það kjör verður á BBC um næstu helgi. Fyrst tekur Hamilton þátt í viðburðum á Wembley þar sem Race of Champions fer fram. Það er mót margra af bestu ökumönnum heims og verður sýnt beint á Stöð 2 Sport. Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton var valinn besti alþjóðlegi ökumaðurinn í kappakstri á sérstakri hátíð Autosport tímaritsins í Bretlandi á sunnudagskvöld. Tímaritið er það virtasta í akstursíþróttageiranum og velur ökumenn í ýmsum mótaröðum og síðan besta ökumann yfir heildina og á heimsvísu. Hamilton stóð einmitt á sama sviði þegar hann var unglingur og hvíslaði í eyrað á Ron Dennis að hann ætlaði að verða kappakstursökumaður hjá McLaren þegar hann yrði stór. Dennis hrefist svo af guttanum að hann studdi hann til afreka í minni mótaröðum upp frá þessari stundu. Hamilton og Dennis urðu síðan heimsmeistarar á þessu ári, eftir harða keppni við Felipe Massa og Ferrari. Hamilton er einnig tilnefndur sem íþróttamaður ársins í Bretlandi og það kjör verður á BBC um næstu helgi. Fyrst tekur Hamilton þátt í viðburðum á Wembley þar sem Race of Champions fer fram. Það er mót margra af bestu ökumönnum heims og verður sýnt beint á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira