Gengi krónunnar féll um 2,4 prósent í kringum hádegisbil í dag. Það hefur ekki verið lægra í fimm ár.
Gengi hávaxtamynta hefur lækkað töluvert sömuleiðis.
Gengisvísitalan stendur í rúmum 162,3 stigum.
Gengi krónunnar féll um 2,4 prósent í kringum hádegisbil í dag. Það hefur ekki verið lægra í fimm ár.
Gengi hávaxtamynta hefur lækkað töluvert sömuleiðis.
Gengisvísitalan stendur í rúmum 162,3 stigum.