Grafið holu og kveikið í kolunum. Grillið lærið í um 1 klst.
Sósa
Villisveppir
Gráðostur
Bláberjasulta
Rjómi
Grænmetiskraftur
Ferskt sumarsalat
Spínat
Klettasalat
Paprika
Valhnetur
Vínber
Jarðarber
Mynta
Bláber
Dressing
Jógurt
Graslaukur
Grænt te
Hvítlaukur
Rabbabarachutney
Um ½ kg rabbabari
Um 1 bolli hrásykur
Smá kanill
Smá engiferrót
2 stk. chili
Sjóðið allt hráefnið saman þar til það er orðið vel maukað. Setjið ást í maukið þá verður það miklu betra :)