Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2008 17:21 Joe Calzaghe ræðir við blaðamenn eftir bardagann gegn Hopkins. Nordic Photos / Getty Images Roy Jones yngri segist mikla virðingu bera fyrir Bretanum Joe Calzaghe og segir hann líkjast sjálfum Rocky Marciano. Jones og Calzaghe mætast í hringnum þann 8. nóvember næstkomandi í einum af stærsta bardaga ársins - ef ekki þeim stærsta. Upphaflega átti hann að fara fram á laugardaginn en meiðsli hjá Calzaghe gerði það að verkum að fresta varð bardaganum. „Calzaghe er einn besti hnefaleikamaður allra tíma," sagði Jones. „Hann býr yfir 100 prósent árangri, 45 sigrar og ekkert tap. Marciano var með 49-0. Ég býr mikla virðingu fyrir honum og höfum við ekkert slæmt að segja hvor um annan. Við munum gefa allt okkar í hringnum," bætti hann við. Calzaghe hefur borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína í ofurmillivigt undanfarin ellefu ár en keppir nú í léttþungavigt til að mæta Jones. Calzaghe mætti fyrr á árinu Bernard Hopkins í þeim flokki og bar sigur úr býtum. „Eftir Hopkins vildi ég aðeins berjast við einn mann," sagði Calzaghe. „Ég hef fylgst með Roy síðan hann var áhugamaður og hef alltaf verið aðdáandi hans." „Þetta verður væntanlega minn síðasti bardagi og að fá að berjast gegn einum þeim besta í sögunni á merkasta vettvangi hnefaleikasögunnar er stórkostlegt. Það er það eina sem ég á eftir," sagði Calzaghe. Bardaginn fer fram í Madison Square Garden í New York. Box Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sjá meira
Roy Jones yngri segist mikla virðingu bera fyrir Bretanum Joe Calzaghe og segir hann líkjast sjálfum Rocky Marciano. Jones og Calzaghe mætast í hringnum þann 8. nóvember næstkomandi í einum af stærsta bardaga ársins - ef ekki þeim stærsta. Upphaflega átti hann að fara fram á laugardaginn en meiðsli hjá Calzaghe gerði það að verkum að fresta varð bardaganum. „Calzaghe er einn besti hnefaleikamaður allra tíma," sagði Jones. „Hann býr yfir 100 prósent árangri, 45 sigrar og ekkert tap. Marciano var með 49-0. Ég býr mikla virðingu fyrir honum og höfum við ekkert slæmt að segja hvor um annan. Við munum gefa allt okkar í hringnum," bætti hann við. Calzaghe hefur borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína í ofurmillivigt undanfarin ellefu ár en keppir nú í léttþungavigt til að mæta Jones. Calzaghe mætti fyrr á árinu Bernard Hopkins í þeim flokki og bar sigur úr býtum. „Eftir Hopkins vildi ég aðeins berjast við einn mann," sagði Calzaghe. „Ég hef fylgst með Roy síðan hann var áhugamaður og hef alltaf verið aðdáandi hans." „Þetta verður væntanlega minn síðasti bardagi og að fá að berjast gegn einum þeim besta í sögunni á merkasta vettvangi hnefaleikasögunnar er stórkostlegt. Það er það eina sem ég á eftir," sagði Calzaghe. Bardaginn fer fram í Madison Square Garden í New York.
Box Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn