Hamilton æfir í finnskri vetrarhörku 3. desember 2008 10:38 Lewis Hamilton tekur á því í æfingasal, en hann dvelur í finnskum æfingabúðum næstu vikuna. mynd: kappakstur.is Lewis Hamilton og Hekki Kovalainen verða næstu 10 daga í sérstökum æfingabúðum í Finnlandi, til að koma þeim í rétta gírinn fyrir næsta keppnistímabil. Þeir verða í æfingabúðum í Kourtane þar sem margar Olympíustjörnur hafa leitað ásjár í undirbúningi fyrir keppni og fjarri alfaraleið. "Þessar æfingabúðir er nokkuð sem ég hlakka til á hverji ári. Þarna er enginn að trufla og það er ískuldi á staðnum og við verðum að æfa af kappi. Þessar æfingar auka styrkleika og þol. Þetta skiptir máli þegar um borð í bílanna er komið, sagði Hamilton. Finnar eru þekktir fyrir saunaböð og að hlaupa beint út í snjó eða vakir á eftir. Kovalainein félagi Hamiltons mun öruggulega kenna honum finnska siðii. "Við þurfum að vakna eldsnemma og taka á því, en æfingarbúðir af þessu tagi byggja mann upp fyrir árið. Við höfum ekki alltaf tíma til að æfa mikið þegar keppnistímaibilið hefst", sagði Kovalainen. Hann mun vinna þróunarvinnu McLaren í desember, en Hamilton verður í fríi frá akstri fram yfir áramót. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton og Hekki Kovalainen verða næstu 10 daga í sérstökum æfingabúðum í Finnlandi, til að koma þeim í rétta gírinn fyrir næsta keppnistímabil. Þeir verða í æfingabúðum í Kourtane þar sem margar Olympíustjörnur hafa leitað ásjár í undirbúningi fyrir keppni og fjarri alfaraleið. "Þessar æfingabúðir er nokkuð sem ég hlakka til á hverji ári. Þarna er enginn að trufla og það er ískuldi á staðnum og við verðum að æfa af kappi. Þessar æfingar auka styrkleika og þol. Þetta skiptir máli þegar um borð í bílanna er komið, sagði Hamilton. Finnar eru þekktir fyrir saunaböð og að hlaupa beint út í snjó eða vakir á eftir. Kovalainein félagi Hamiltons mun öruggulega kenna honum finnska siðii. "Við þurfum að vakna eldsnemma og taka á því, en æfingarbúðir af þessu tagi byggja mann upp fyrir árið. Við höfum ekki alltaf tíma til að æfa mikið þegar keppnistímaibilið hefst", sagði Kovalainen. Hann mun vinna þróunarvinnu McLaren í desember, en Hamilton verður í fríi frá akstri fram yfir áramót.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira