Keflavík og Grindavík í undanúrslit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. október 2008 21:17 Úr leik Grindavíkur og Njarðvíkur. Mynd/SB Keflavík og Grindavík tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Powerade-bikarkeppninni í körfubolta í kvöld. Keflavík vann góðan sigur á Þór á heimavelli, 100-81. Norðanmenn byrjuðu reyndar miklu mun betur og voru með átta stiga forystu eftir fyrsta leikhluta og staðan í hálfleik var 55-50, Þórsurum í vil. En Keflvíkingar tóku öll völd í þriðja leikhluta sem þeir unnu með 27 stigum gegn ellefu. Þeir héldu svo uppteknum hætti í þeim fjórða og unnu öruggan nítján stiga sigur sem fyrr segir. Gunnar Einarsson skoraði nítján stig fyrir Keflavík og þrír leikmenn voru með fjórtán stig, þeirra á meðal Jesse Pelot-Rosa, nýi bandaríski leikmaður Keflavíkur. Cedric Isom skoraði 23 stig fyrir Þór. Njarðvíkingar byrjuðu betur í Röstinni í kvöld en eftir annan leikhluta náðu Grindvíkingar undirtökunum í leiknum. Staðan í leikhléi var 55-51, heimamönnum í vil og lokatölur 104-86. Páll Axel Vilbergsson fór á kostum í leiknum og skoraði 39 stig í leiknum. Damon Bailey skoraði fimmtán, rétt eins og Arnar Freyr Jónsson. Logi Gunnarsson skoraði 25 stig fyrir Njarðvík í kvöld en Subasic átján og Sitton var með sautján. Undanúrslitin fara fram í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið. Þar mætir KR liði Keflavíkur og Grindvíkingar mæta Snæfelli. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Keflavík og Grindavík tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Powerade-bikarkeppninni í körfubolta í kvöld. Keflavík vann góðan sigur á Þór á heimavelli, 100-81. Norðanmenn byrjuðu reyndar miklu mun betur og voru með átta stiga forystu eftir fyrsta leikhluta og staðan í hálfleik var 55-50, Þórsurum í vil. En Keflvíkingar tóku öll völd í þriðja leikhluta sem þeir unnu með 27 stigum gegn ellefu. Þeir héldu svo uppteknum hætti í þeim fjórða og unnu öruggan nítján stiga sigur sem fyrr segir. Gunnar Einarsson skoraði nítján stig fyrir Keflavík og þrír leikmenn voru með fjórtán stig, þeirra á meðal Jesse Pelot-Rosa, nýi bandaríski leikmaður Keflavíkur. Cedric Isom skoraði 23 stig fyrir Þór. Njarðvíkingar byrjuðu betur í Röstinni í kvöld en eftir annan leikhluta náðu Grindvíkingar undirtökunum í leiknum. Staðan í leikhléi var 55-51, heimamönnum í vil og lokatölur 104-86. Páll Axel Vilbergsson fór á kostum í leiknum og skoraði 39 stig í leiknum. Damon Bailey skoraði fimmtán, rétt eins og Arnar Freyr Jónsson. Logi Gunnarsson skoraði 25 stig fyrir Njarðvík í kvöld en Subasic átján og Sitton var með sautján. Undanúrslitin fara fram í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið. Þar mætir KR liði Keflavíkur og Grindvíkingar mæta Snæfelli.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira