Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni bætti í morgun eigið Íslandsmet í spjótkasti þegar hún kastaði 59,80 metra og sigraði á móti í Lapinlahti í Finnlandi. Hún bætti fjögurra vikna gamalt met sitt um 2,31 metra.
Ásdís bætti Íslandsmetið í spjótkasti

Mest lesið






Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum
Enski boltinn


Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém
Handbolti


Fleiri fréttir
