Lewis setur spurningamerki við árangur Bolt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. september 2008 12:21 Usain Bolt og landi hans, Asafa Powell. Nordic Photos / AFP Bandaríska frjálsíþróttagoðsögnin Carl Lewis er heldur varkár í yfirlýsingum sínum um árangur Usain Bolt á hlaupabrautinni í ár. Bolt varð á Ólympíuleikunum í Peking fyrsti maðurinn til að vinna gull í 100, 200 og 4x100 metra hlaupum karla síðan að Lewis gerði það í Los Angeles árið 1984. Bolt varð hins vegar fyrsti maðurinn til að setja heimsmet í öllum þremur greinunum á einum og sömu leikunum. Lewis gagnrýnir hins vegar lyfjastefnu frjálsíþróttasambandsins í heimalandi Bolt, Jamaíku. Sambandið framkvæmir ekki tilviljunarkennd lyfjapróf, líkt og í Bandaríkjunum. „Þegar ég er spurður um Bolt segi ég að hann gæti hugsanlega orðið besti íþróttamaður allra tíma," sagði Lewis. „En að hlaupa 10,03 sekúndur á einu ári og 9,69 á því næsta - ef maður setur ekki spurningamerki við það þegar íþróttin hefur það orðspor á sér sem hún hefur nú, væri maður bjáni. Svo einfalt er það." „Ég er stoltur af Bandaríkjunum því það er með besta lyfjaeftirlitið í heimi. Í Jamaíku geta menn æft mánuðum saman án þess að fara í lyfjapróf." „Það er enginn að ásakast Bolt en það er ekki hægt að búa við aðrar reglur og krefjast svo sömu virðingarinnar." Erlendar Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Bandaríska frjálsíþróttagoðsögnin Carl Lewis er heldur varkár í yfirlýsingum sínum um árangur Usain Bolt á hlaupabrautinni í ár. Bolt varð á Ólympíuleikunum í Peking fyrsti maðurinn til að vinna gull í 100, 200 og 4x100 metra hlaupum karla síðan að Lewis gerði það í Los Angeles árið 1984. Bolt varð hins vegar fyrsti maðurinn til að setja heimsmet í öllum þremur greinunum á einum og sömu leikunum. Lewis gagnrýnir hins vegar lyfjastefnu frjálsíþróttasambandsins í heimalandi Bolt, Jamaíku. Sambandið framkvæmir ekki tilviljunarkennd lyfjapróf, líkt og í Bandaríkjunum. „Þegar ég er spurður um Bolt segi ég að hann gæti hugsanlega orðið besti íþróttamaður allra tíma," sagði Lewis. „En að hlaupa 10,03 sekúndur á einu ári og 9,69 á því næsta - ef maður setur ekki spurningamerki við það þegar íþróttin hefur það orðspor á sér sem hún hefur nú, væri maður bjáni. Svo einfalt er það." „Ég er stoltur af Bandaríkjunum því það er með besta lyfjaeftirlitið í heimi. Í Jamaíku geta menn æft mánuðum saman án þess að fara í lyfjapróf." „Það er enginn að ásakast Bolt en það er ekki hægt að búa við aðrar reglur og krefjast svo sömu virðingarinnar."
Erlendar Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira