Sjóræningjar tóku land á Patreksfirði 31. maí 2008 16:09 Alda Davíðsdóttir við Sjóræningjahúsið. MYND/BB Fyrsta áfangi sjóræningjahúss á Patreksfirði var opnaður í gær. Sjóræningjahúsið er staðsett í gamalli smiðju á Vatneyri og þar verður saga sjórána við Vestfirði sögð. Kaffihús opnaði í gær en við það er að finna inngang að sýningu Sjóræningjahússins sem verður opnuð á næsta ári. Bæjarins Besta segir frá því að Hlíf Gylfadóttir, mannfræðingur, flutti léttan og skemmtilegan fyrirlestur um hjátrú sjómanna og dúettinn Hljómur hélt uppi í fjöri langt fram á kvöld í tilefni opnunarinnar. Alda Davíðsdóttir og Davíð Rúnar Gunnarsson, eigendur og rekstraraðilar, eru að vonum himinlifandi yfir því að rekstrarleyfi hafi fengist fyrir Sjómannadagshelgina. „Það verður feikna fjör hjá okkur um helgina og vonumst til að sjá sem flesta. Við erum afar þakklát fyrir þá aðstoð sem bæjarbúar hafa veitt okkur," segir Alda við fréttavefinn Tíðis. Að sögn Öldu eru þær sögur sem finna verður á sögusýningu hússins frá 17. öld en þá virtist vera töluvert um sjórán. Þá voru það mest Evrópubúar sem stunduðu ránin, í einhverjum tilfellum voru þetta hollenskir hvalveiðimenn en einnig Bretar og Skotar. Erlent Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fyrsta áfangi sjóræningjahúss á Patreksfirði var opnaður í gær. Sjóræningjahúsið er staðsett í gamalli smiðju á Vatneyri og þar verður saga sjórána við Vestfirði sögð. Kaffihús opnaði í gær en við það er að finna inngang að sýningu Sjóræningjahússins sem verður opnuð á næsta ári. Bæjarins Besta segir frá því að Hlíf Gylfadóttir, mannfræðingur, flutti léttan og skemmtilegan fyrirlestur um hjátrú sjómanna og dúettinn Hljómur hélt uppi í fjöri langt fram á kvöld í tilefni opnunarinnar. Alda Davíðsdóttir og Davíð Rúnar Gunnarsson, eigendur og rekstraraðilar, eru að vonum himinlifandi yfir því að rekstrarleyfi hafi fengist fyrir Sjómannadagshelgina. „Það verður feikna fjör hjá okkur um helgina og vonumst til að sjá sem flesta. Við erum afar þakklát fyrir þá aðstoð sem bæjarbúar hafa veitt okkur," segir Alda við fréttavefinn Tíðis. Að sögn Öldu eru þær sögur sem finna verður á sögusýningu hússins frá 17. öld en þá virtist vera töluvert um sjórán. Þá voru það mest Evrópubúar sem stunduðu ránin, í einhverjum tilfellum voru þetta hollenskir hvalveiðimenn en einnig Bretar og Skotar.
Erlent Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira