Óttast að tugir þúsunda hafi farist Guðjón Helgason skrifar 12. maí 2008 18:30 Óttast er að tugir þúsunda hafi farist þegar öflugur jarðskjálfti skók suð-vesturhluta Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð. Íslenskur námsmaður þar segir íbúð sína á 16. hæð hafa sveiflast til og frá. Hún náði síðdegis sambandi við vinkonu sína á skjálftasvæðinu. Ekkert amaði að henni eða fjölskyldu hennar. Skjálftinn reið yfir á sjöunda tímanum í morgun að íslenskum tíma, rétt fyrir hálf þrjú eftir hádegi að staðartíma. Hann mældist 7,8 á Richter. Upptök skjálftans voru í Sichuan-héraði í suð-vesturhluta landsins um 90 kílómetrum frá héraðshöfuðborginni Chengdu. Hann fast allta leið til Peking sem er í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð og einnig í Taílandi og Víetnam. Fjölmargir eftirskjálftar hafa orðið, þeir öflugustu 6,4 og 5 á Richter. Vel á tíunda þúsund týndu lífi í hamförunum en óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Hu Jintao, Kínaforseti, hefur kallað út allt björgunarlið og sjálfboðaliðar streyma á vettvang. Hersveitir eru komnar þangað. Wen Jiabao, forsætisráðherra, fór þegar á vettvang. Kolbrún Ólafsdóttir, er í námi við Peking-háskóla. Hún segir að sér hafi brugðið. Húsið hennar hafi ruggað fram og til baka en ekki leiði á reiðiskjálfi eins og hún hafi heyrt og upplifað um jarðskjálfta. Meðan á stóð hafi hún spurt sig hvað væri að gerast og hvort þetta væri bara byrjunin. Kolbrún býr á 16. hæði í fjölbýlishúsi og því ekki auðvelt að komast út að hennar sögn. „Maður hugsaði hvort þetta væri bara upphafið og maður myndi hrynja niður," segir Kolbrún. „En síðan hætti þetta og það kom ekkert meira." Kolbrún náði síðdegis sambandi við kínverska vinkonu sína sem fór í heimsókn til foreldra sinna í Sichuan-héraði. Hún og hennar fjölskylda voru ómeidd. Kolbrún segir að hún hafi lýst atburðunum og sagt alla dauðskelkaða. Fjölskyldan hafi þotið út úr húsinu þar sem hún býr og ekki þorað aftur inn. Erlent Fréttir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Óttast er að tugir þúsunda hafi farist þegar öflugur jarðskjálfti skók suð-vesturhluta Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð. Íslenskur námsmaður þar segir íbúð sína á 16. hæð hafa sveiflast til og frá. Hún náði síðdegis sambandi við vinkonu sína á skjálftasvæðinu. Ekkert amaði að henni eða fjölskyldu hennar. Skjálftinn reið yfir á sjöunda tímanum í morgun að íslenskum tíma, rétt fyrir hálf þrjú eftir hádegi að staðartíma. Hann mældist 7,8 á Richter. Upptök skjálftans voru í Sichuan-héraði í suð-vesturhluta landsins um 90 kílómetrum frá héraðshöfuðborginni Chengdu. Hann fast allta leið til Peking sem er í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð og einnig í Taílandi og Víetnam. Fjölmargir eftirskjálftar hafa orðið, þeir öflugustu 6,4 og 5 á Richter. Vel á tíunda þúsund týndu lífi í hamförunum en óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Hu Jintao, Kínaforseti, hefur kallað út allt björgunarlið og sjálfboðaliðar streyma á vettvang. Hersveitir eru komnar þangað. Wen Jiabao, forsætisráðherra, fór þegar á vettvang. Kolbrún Ólafsdóttir, er í námi við Peking-háskóla. Hún segir að sér hafi brugðið. Húsið hennar hafi ruggað fram og til baka en ekki leiði á reiðiskjálfi eins og hún hafi heyrt og upplifað um jarðskjálfta. Meðan á stóð hafi hún spurt sig hvað væri að gerast og hvort þetta væri bara byrjunin. Kolbrún býr á 16. hæði í fjölbýlishúsi og því ekki auðvelt að komast út að hennar sögn. „Maður hugsaði hvort þetta væri bara upphafið og maður myndi hrynja niður," segir Kolbrún. „En síðan hætti þetta og það kom ekkert meira." Kolbrún náði síðdegis sambandi við kínverska vinkonu sína sem fór í heimsókn til foreldra sinna í Sichuan-héraði. Hún og hennar fjölskylda voru ómeidd. Kolbrún segir að hún hafi lýst atburðunum og sagt alla dauðskelkaða. Fjölskyldan hafi þotið út úr húsinu þar sem hún býr og ekki þorað aftur inn.
Erlent Fréttir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent