Massa á undan Hamilton 31. október 2008 13:41 Felipe Massa og Rob Smedley skoða tímanna á Interlagos brautinni í dag. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni. Spáð er rigningu alla mótshelgina og jafnvel þrumuverði á sunnudag og rigndi á ökumenn í lok fyrstu æfingarinnar. Samt náði Massa besta tíma á lokasprettinum og sló við Hamilton. Kapparnir sem hafa verið í titilslagnum voru meðal fremstu manna. KImi Raikkönen varð þriðji, Robert Kubica fjórði og Heikki Kovalainen fimmti. Önnur æfing keppnisliða er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.55, en þátturinn Rásmarkið sem fjallar um mótshelgina er á dagskra kl. 19.45. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni. Spáð er rigningu alla mótshelgina og jafnvel þrumuverði á sunnudag og rigndi á ökumenn í lok fyrstu æfingarinnar. Samt náði Massa besta tíma á lokasprettinum og sló við Hamilton. Kapparnir sem hafa verið í titilslagnum voru meðal fremstu manna. KImi Raikkönen varð þriðji, Robert Kubica fjórði og Heikki Kovalainen fimmti. Önnur æfing keppnisliða er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.55, en þátturinn Rásmarkið sem fjallar um mótshelgina er á dagskra kl. 19.45.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira