Njósnamálið úr sögunni 11. júlí 2008 19:32 NordcPhotos/GettyImages Keppnislið Ferrari og McLaren í Formúlu 1 hafa ákveðið að binda formlega enda á deiluna vegna njósnamálsins sem setti ljótan svip á íþróttina á síðasta ári. McLaren liðið fékk háa sekt og var dæmt úr leik í keppni bílasmiða eftir að upplýsingar um starfsemi Ferrari-liðsins fundust í herbúðum liðsins. Ferrari liðið hefur nú ákveðið að leggja niður öll kærumál eftir "ítrekaðar afsökunarbeiðnir" McLaren manna. Ferrari ætlar þó ekki að láta mál sitt gegn fyrrum starfsmanninum Nigel Stephney falla niður, en sá er sakaður um að hafa rænt upplýsingum frá Ferrari og komið þeim til keppinautarins. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Keppnislið Ferrari og McLaren í Formúlu 1 hafa ákveðið að binda formlega enda á deiluna vegna njósnamálsins sem setti ljótan svip á íþróttina á síðasta ári. McLaren liðið fékk háa sekt og var dæmt úr leik í keppni bílasmiða eftir að upplýsingar um starfsemi Ferrari-liðsins fundust í herbúðum liðsins. Ferrari liðið hefur nú ákveðið að leggja niður öll kærumál eftir "ítrekaðar afsökunarbeiðnir" McLaren manna. Ferrari ætlar þó ekki að láta mál sitt gegn fyrrum starfsmanninum Nigel Stephney falla niður, en sá er sakaður um að hafa rænt upplýsingum frá Ferrari og komið þeim til keppinautarins.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira