![Fréttamynd](/static/frontpage/images/bitidibeinni.png)
Viðskipti innlent
Úrvalsvísitalan undir 4.000 stigin
![](https://www.visir.is/i/34394E9D8A461C8F8046FC6EEE5822E83F97BF4E50331AB94356CB63B9C733D7_713x0.jpg)
Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,38 prósent nú fyrir skemmstu og fór í 3.996 stig. Þetta er í fyrsta sinn síðan seint í maí árið 2005 sem vísitalan fer undir 4.000 stigin. Gengi hlutabréfa í Eimskip hefur hækkað um 9,.84 prósent en Bakkavör lækkað um 1,56 prósent.