BMW sýnir 2009 útlitið 17. nóvember 2008 14:08 Robert Kubica ekur BMW með 2009 útliti á brautinni í Barcelona í dag. Mynd: Getty Images Fjöldi Formúlu 1 liða æfir í Barcelona á Spáni næstu dagana og fyrsta æfing er í dag. BMW mætti með 2009 útlit bílsins, sem vísar í það hvernig bílar keppnisliða munu líta út á næsta ári. Bíll BMW er gjörbreyttur frá síðasta ári og Robert Kubica og Christian Klien stýra fáknum nýja á æfingum. Yfirbygging bílsins er samkvæmt 2009 reglum og fram og afturvængir eru mjög breyttir frá bíl þessa árs. Bæði mun einfaldari og mjórri að aftan og engir auka vængir eru á yfirbyggingunni, enda er það bannað samlvæmt nýjum reglum. Ferrari er einnig á æfingunni, annar er með 2009 yfirbyggingu en hinn 2008. Mörg liðanna eru að prófa KERS kerfið svokallaða, þar sem afl sem verður til við hemlun nýtist í vélarsalnum með flóknum búnaði. Þá er Bridgestone mætt með raufalaus dekk, sem verða notuð á næsta ári. Franski heimsmeistarinn í rallakstri, Sebastian Leob keyrir Red Bull keppnisbíl á æfingunni í dag. Hann segist stefna á brautaraksturs í framtíðinni, þó trúlega verða ekki Formúla 1, aldursins vegna. Loeb er fimmfaldur meistari i rallakstri. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fjöldi Formúlu 1 liða æfir í Barcelona á Spáni næstu dagana og fyrsta æfing er í dag. BMW mætti með 2009 útlit bílsins, sem vísar í það hvernig bílar keppnisliða munu líta út á næsta ári. Bíll BMW er gjörbreyttur frá síðasta ári og Robert Kubica og Christian Klien stýra fáknum nýja á æfingum. Yfirbygging bílsins er samkvæmt 2009 reglum og fram og afturvængir eru mjög breyttir frá bíl þessa árs. Bæði mun einfaldari og mjórri að aftan og engir auka vængir eru á yfirbyggingunni, enda er það bannað samlvæmt nýjum reglum. Ferrari er einnig á æfingunni, annar er með 2009 yfirbyggingu en hinn 2008. Mörg liðanna eru að prófa KERS kerfið svokallaða, þar sem afl sem verður til við hemlun nýtist í vélarsalnum með flóknum búnaði. Þá er Bridgestone mætt með raufalaus dekk, sem verða notuð á næsta ári. Franski heimsmeistarinn í rallakstri, Sebastian Leob keyrir Red Bull keppnisbíl á æfingunni í dag. Hann segist stefna á brautaraksturs í framtíðinni, þó trúlega verða ekki Formúla 1, aldursins vegna. Loeb er fimmfaldur meistari i rallakstri.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira