BMW sýnir 2009 útlitið 17. nóvember 2008 14:08 Robert Kubica ekur BMW með 2009 útliti á brautinni í Barcelona í dag. Mynd: Getty Images Fjöldi Formúlu 1 liða æfir í Barcelona á Spáni næstu dagana og fyrsta æfing er í dag. BMW mætti með 2009 útlit bílsins, sem vísar í það hvernig bílar keppnisliða munu líta út á næsta ári. Bíll BMW er gjörbreyttur frá síðasta ári og Robert Kubica og Christian Klien stýra fáknum nýja á æfingum. Yfirbygging bílsins er samkvæmt 2009 reglum og fram og afturvængir eru mjög breyttir frá bíl þessa árs. Bæði mun einfaldari og mjórri að aftan og engir auka vængir eru á yfirbyggingunni, enda er það bannað samlvæmt nýjum reglum. Ferrari er einnig á æfingunni, annar er með 2009 yfirbyggingu en hinn 2008. Mörg liðanna eru að prófa KERS kerfið svokallaða, þar sem afl sem verður til við hemlun nýtist í vélarsalnum með flóknum búnaði. Þá er Bridgestone mætt með raufalaus dekk, sem verða notuð á næsta ári. Franski heimsmeistarinn í rallakstri, Sebastian Leob keyrir Red Bull keppnisbíl á æfingunni í dag. Hann segist stefna á brautaraksturs í framtíðinni, þó trúlega verða ekki Formúla 1, aldursins vegna. Loeb er fimmfaldur meistari i rallakstri. Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fjöldi Formúlu 1 liða æfir í Barcelona á Spáni næstu dagana og fyrsta æfing er í dag. BMW mætti með 2009 útlit bílsins, sem vísar í það hvernig bílar keppnisliða munu líta út á næsta ári. Bíll BMW er gjörbreyttur frá síðasta ári og Robert Kubica og Christian Klien stýra fáknum nýja á æfingum. Yfirbygging bílsins er samkvæmt 2009 reglum og fram og afturvængir eru mjög breyttir frá bíl þessa árs. Bæði mun einfaldari og mjórri að aftan og engir auka vængir eru á yfirbyggingunni, enda er það bannað samlvæmt nýjum reglum. Ferrari er einnig á æfingunni, annar er með 2009 yfirbyggingu en hinn 2008. Mörg liðanna eru að prófa KERS kerfið svokallaða, þar sem afl sem verður til við hemlun nýtist í vélarsalnum með flóknum búnaði. Þá er Bridgestone mætt með raufalaus dekk, sem verða notuð á næsta ári. Franski heimsmeistarinn í rallakstri, Sebastian Leob keyrir Red Bull keppnisbíl á æfingunni í dag. Hann segist stefna á brautaraksturs í framtíðinni, þó trúlega verða ekki Formúla 1, aldursins vegna. Loeb er fimmfaldur meistari i rallakstri.
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira