Í dag var dregið í 16-liða úrslit karla og kvenna í Eimskipsbikarnum í handbolta.
Í karlaflokki er aðeins einn úrvalsdeildarslagur þar sem FH og Akureyri eigast við. Bikarmeistarar Vals mæta Stjörnunni3.
Drátturinn í kvennaflokki (leikið 11. og 12. nóv):
ÍR - Haukar
Fjölnir - Valur
Valur 2 - Grótta
Fylkir - HK
Víkingur - FH
Stjarnan, Fram og KA/Þór sitja hjá.
Drátturinn í karlaflokki: (leikið 9. og 10. nóv):
Grótta 2 - Grótta
Stjarnan 3 - Valur
Stjarnan 2 - Þróttur
ÍR - Haukar
Afturelding 2 - Fram
HK 2 - Stjarnan
FH - Akureyri
Akureyri 2 - Selfoss