Fór betur en á horfðist hjá FH - Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. ágúst 2008 19:52 Atli Guðnason og Matthías Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda gegn Aston Villa í kvöld. Mynd/Pjetur Eftir að hafa lent tveimur mörkum snemma undir gegn Aston Villa gátu FH-ingar gengið með höfuðið hátt til búningsklefa sinna þrátt fyrir 4-1 tap. Gareth Barry og Ashley Young komu Aston Villa yfir á fyrstu sjö mínútum leiksins eftir afar klaufalega varnarvinnu hjá FH-ingum. Eftir það hresstust Hafnfirðingar nokkuð og fengu ágæt færi en Gabriel Agbonlahor skoraði þá þriðja mark þeirra ensku. Matthías Guðmundsson náði að minnka muninn í lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var nokkuð rólegur, sérstaklega eftir að fyrirliðinn Martin Laursen skoraði fjórða mark Aston Villa með skalla eftir hornspyrnu. Þá var aðeins eftir að klára leikinn. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins og má lesa nánar um gang leiksins þar. Martin O'Neill knattspyrnustjóri Aston Villa fylgist með sínum mönnum. Pjetur SigurðssonStuðningsmenn FH létu vel í sér heyra í stúkunni. Pjetur SigurðssonFyrirliðarnir Martin Laursen og Davíð Þór Viðarsson fara fyrir sínum mönnum. Pjetur SigurðssonByrjunarlið Aston Villa í kvöld. Pjetur SigurðssonByrjunarlið FH-inga. Pjetur SigurðssonTryggvi Guðmundsson reynir að halda í við Stiliyan Petrov. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason berst við Martin Laursen. Pjetur SigurðssonCraig Gardner í baráttunni við Tryggva Guðmundsson. Pjetur SigurðssonMatthías Guðmundsson í eldlínunni. Pjetur SigurðssonMargir íslensku áhorfendanna mættu í Aston Villa-treyjunum sínum. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason og Matthías Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda. Pjetur Sigurðsson Evrópudeild UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Eftir að hafa lent tveimur mörkum snemma undir gegn Aston Villa gátu FH-ingar gengið með höfuðið hátt til búningsklefa sinna þrátt fyrir 4-1 tap. Gareth Barry og Ashley Young komu Aston Villa yfir á fyrstu sjö mínútum leiksins eftir afar klaufalega varnarvinnu hjá FH-ingum. Eftir það hresstust Hafnfirðingar nokkuð og fengu ágæt færi en Gabriel Agbonlahor skoraði þá þriðja mark þeirra ensku. Matthías Guðmundsson náði að minnka muninn í lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var nokkuð rólegur, sérstaklega eftir að fyrirliðinn Martin Laursen skoraði fjórða mark Aston Villa með skalla eftir hornspyrnu. Þá var aðeins eftir að klára leikinn. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins og má lesa nánar um gang leiksins þar. Martin O'Neill knattspyrnustjóri Aston Villa fylgist með sínum mönnum. Pjetur SigurðssonStuðningsmenn FH létu vel í sér heyra í stúkunni. Pjetur SigurðssonFyrirliðarnir Martin Laursen og Davíð Þór Viðarsson fara fyrir sínum mönnum. Pjetur SigurðssonByrjunarlið Aston Villa í kvöld. Pjetur SigurðssonByrjunarlið FH-inga. Pjetur SigurðssonTryggvi Guðmundsson reynir að halda í við Stiliyan Petrov. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason berst við Martin Laursen. Pjetur SigurðssonCraig Gardner í baráttunni við Tryggva Guðmundsson. Pjetur SigurðssonMatthías Guðmundsson í eldlínunni. Pjetur SigurðssonMargir íslensku áhorfendanna mættu í Aston Villa-treyjunum sínum. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason og Matthías Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda. Pjetur Sigurðsson
Evrópudeild UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira