20 þúsund manns undir rústum húsa Guðjón Helgason skrifar 13. maí 2008 18:30 Rúmlega 20 þúsund manns hið minnsta liggja grafnir í rústum húsa nærri upptökum jarðskjálftans í suðvestur Kína í gær. Björgunarmenn eru í kapphlaupi við tímann að bjarga fólkinu. Óttast er að 30 þúsund manns hið minnsta hafi týnt lífi í hamförunum. Kínversk stjórnvöld tók hratt við sér um leið og ljóst var að jarðskjálftinn í Sichuan héraði í gær hafði kostað fjölmörg mannslíf og gert enn fleiri heimilislausa. Wen Jiabao, forsætisráðherra, kom til héraðsins í gær og í dag hann fólk sem slapp lifandi úr hamförunum. Hann sagði nauðsynlegt að hraða matvælaflutningum á hamfarasvæðið. Um 50 þúsund hermenn hafa verið sendir á vettvang til viðbótar björgunarliði. Sjálfboðaliða hefur drifið að. Björgunarlið kom til Wenchuan sýslu í héraðinu í morgun þar sem upptök skjálftans voru. Hann mældist sjö komma níu á Richter. Erfiðlega gekk að komast að svæðinu þar sem grjóthrun hafði orðið á helstu leiðum og aurskriður loka vegum. Í Shifang fórust um 600 manns þegar efnaverksmiðja hrundi. Um 80 tonn að ammóníaki láku út. Í Sichuan-héraði eru miklar olíulindir og kolanámur. Mikill iðnaður er þar. Átta orkurverum sló út í skjálftanum. Í borginni Mianzhu er talið að um 4.800 manns liggi í rústum hruninna húsa og nærri 19 þúsund í borginni Mianyang nærri upptökum skjálftans. Takist ekki að bjarga þessu fólki á næstu tveimur sólahringum er það mat sérfróðra björgunarmanna að það sleppi ekki lifandi frá þessum hamförum. Erlent Fréttir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Rúmlega 20 þúsund manns hið minnsta liggja grafnir í rústum húsa nærri upptökum jarðskjálftans í suðvestur Kína í gær. Björgunarmenn eru í kapphlaupi við tímann að bjarga fólkinu. Óttast er að 30 þúsund manns hið minnsta hafi týnt lífi í hamförunum. Kínversk stjórnvöld tók hratt við sér um leið og ljóst var að jarðskjálftinn í Sichuan héraði í gær hafði kostað fjölmörg mannslíf og gert enn fleiri heimilislausa. Wen Jiabao, forsætisráðherra, kom til héraðsins í gær og í dag hann fólk sem slapp lifandi úr hamförunum. Hann sagði nauðsynlegt að hraða matvælaflutningum á hamfarasvæðið. Um 50 þúsund hermenn hafa verið sendir á vettvang til viðbótar björgunarliði. Sjálfboðaliða hefur drifið að. Björgunarlið kom til Wenchuan sýslu í héraðinu í morgun þar sem upptök skjálftans voru. Hann mældist sjö komma níu á Richter. Erfiðlega gekk að komast að svæðinu þar sem grjóthrun hafði orðið á helstu leiðum og aurskriður loka vegum. Í Shifang fórust um 600 manns þegar efnaverksmiðja hrundi. Um 80 tonn að ammóníaki láku út. Í Sichuan-héraði eru miklar olíulindir og kolanámur. Mikill iðnaður er þar. Átta orkurverum sló út í skjálftanum. Í borginni Mianzhu er talið að um 4.800 manns liggi í rústum hruninna húsa og nærri 19 þúsund í borginni Mianyang nærri upptökum skjálftans. Takist ekki að bjarga þessu fólki á næstu tveimur sólahringum er það mat sérfróðra björgunarmanna að það sleppi ekki lifandi frá þessum hamförum.
Erlent Fréttir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira